Morgunblaðið - 09.04.2022, Page 46

Morgunblaðið - 09.04.2022, Page 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2022 295 Vinnuvettlingar PU-Flex Öflugar Volcan malarskóflur á frábæru verði frá 365 Glærir ruslapoka Ruslapokar 120L Ruslapokar 140L Sterkir 10/50stk 695 1.995 Strákústar mikið úrval Öflug stungu- skófla Garðverkfæri í miklu úrvali Hakar, hrífur, járnkarlar, kínverjar, sköfur, skröpur, fíflajárn, fötur, balar, vatnstengi, úðarar, stauraborar......... Léttar og góðar hjólbörur með 100 kg burðargetu 999Barna- garðverk- færi frá 395 Ruslatínur frá 295 Laufhrífur frá1.495 Úðabrúsar í mörgum stærðum frá 995 Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is Verkfæralagerinn Mán.-fös. kl. 9-18, lau. kl. 10-17, sun. kl. 12-16 Garðslöngur í miklu úrvali Hrífur Greinaklippur frá 595 Burstar framan á borvél 3 stk. Mikið úrval af garðstömpum Fötur í miklu úrvali Á sunnudag: SA 5-13, skýjað og dálítil él á V-verðu landinu en hæg- ari breytileg átt og bjartviðri A-til. Þykknar upp við S-ströndina um kvöldið. Frost yfirleitt 0 til 8 stig en frostlaust við S- og V-ströndina yfir daginn. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: A og NA 5-10, en 10-15 m/s með S-ströndinni. Bjartviðri á V-landi og SA-ströndina. RÚV 07.16 Sögur snjómannsins 07.24 Litli Malabar 07.28 Stuðboltarnir 07.39 Sara og Önd 07.46 Rán – Rún 07.51 Bréfabær 08.03 Úmísúmí 08.26 Eðlukrúttin 08.37 Mói 08.48 Zorro 09.10 Kata og Mummi 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.05 Hvað getum við gert? 10.10 Gettu betur – Á blá- þræði 11.15 Vikan með Gísla Mar- teini 12.05 Kastljós 12.25 Kiljan 13.05 Sue Perkins í Japan – Seinni hluti 13.55 Hringfarinn – einn á hjóli í Afríku 14.50 Poppgyðjan Grace Jon- es 16.45 Davíð Stefánsson frá Fagraskógi 17.45 Mamma mín 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18.35 Lúkas í mörgum mynd- um 18.43 Erlen og Lúkas 18.45 Landakort 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið 20.55 Bandaríska söngva- keppnin 22.25 Fences Sjónvarp Símans 08.00 My Little Pony: The Movie – ísl. tal 09.37 Hrúturinn Hreinn – ísl. tal 11.30 Dr. Phil 12.12 The Block 13.30 Arsenal – Brighton BEINT 16.30 Spin City 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Book Club 19.25 Ferris Bueller’s Day Off 21.10 Things We Lost in the Fire 23.15 The General’s Daug- hter Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Pipp og Pósý 08.05 Vanda og geimveran 08.15 Vanda og geimveran 08.25 Neinei 08.30 Strumparnir 08.45 Hvolpasveitin 09.05 Monsurnar 09.20 Ella Bella Bingó 09.25 Leikfélag Esóps 09.35 Tappi mús 09.40 Siggi 09.55 Heiða 10.15 Angelo ræður 10.25 Angelo ræður 10.30 Mia og ég 10.55 K3 11.05 Denver síðasta risaeðl- an 11.20 Angry Birds Stella 11.25 Hunter Street 11.45 Impractical Jokers 12.10 Ultimate Veg Jamie 12.55 Bold and the Beautiful 14.40 Bob’s Burgers 15.00 The Goldbergs 15.25 Kviss 16.15 10 Years Younger in 10 Days 17.00 Fyrsta blikið 17.45 Hvar er best að búa? 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 Top 20 Funniest 19.40 Gnomeo and Juliet 21.05 10 Things I Hate About You 22.40 Ashes in the Snow 00.20 Elizabeth Harvest 02.00 Impractical Jokers 18.30 Vísindin og við (e) 19.00 Undir yfirborðið (e) 19.30 Veiðin með Gunnari Bender 20.00 Bíóbærinn (e) Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 20.00 Föstudagsþátturinn (e) 21.00 Frá landsbyggðunum 21.30 Fiskidagstónleikar 2015 23.30 Sveitalífið (e) – 2. þ. 24.00 Að austan (e) 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Vort daglega dót. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Horft til norðurs – Ís- land á norðurslóðum. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.25 Syngur enginn reiður maður. 14.05 Allir deyja. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Hryðjuverk í háloft- unum. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Áður fyrr á árunum. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. 22.15 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 9. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:17 20:43 ÍSAFJÖRÐUR 6:15 20:55 SIGLUFJÖRÐUR 5:58 20:38 DJÚPIVOGUR 5:45 20:14 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan 8-15 um landið vestanvert, en annars hægari. Líkur á éljum vestantil, og sam- felldri snjókomu á Snæfellsnesi um tíma síðdegis en úrkomulítið og léttir til austantil. Hiti breytist lítið. Þátturinn Dagmál hefur á skömmum tíma haslað sér völl í íslenskri fjölmiðlun með áhugaverðum og upplýsandi viðtölum. Viðmælendur koma úr öllum áttum, sumir þekktir, aðrir kynntir til sögunnar. Í þátt- unum, sem eru að- gengilegir á mbl.is, er gefinn tími til að kafa ofan í hlutina og brjóta þá til mergjar. Í Dagmálum er fjallað um þau mál sem eru efst á baugi hverju sinni, hvort sem það eru óviðurkvæmileg ummæli ráðherra á búnaðarþingi, sala á hlutum í Íslandsbanka eða frumsýning nýrrar íslenskrar bíómyndar, svo eitthvað sé talið af því sem boðið hefur verið upp á undanfarna daga. Styrkur Dagmála kom berlega í ljós í aðdrag- anda þingkosninganna í haust þar sem rætt var við forustumenn flokka hvern fyrir sig og síðan efnt til kappræðna milli þeirra. Dagmál bera því vitni hversu miklar breyt- ingar hafa orðið á fjölmiðlun á skömmum tíma. Sú var tíðin að það hefði ekki verið neitt áhlaupaverk að ráðast í að gera þætti eins og Dagmál, hvað þá að koma þeim fyrir sjónir áhorfenda. Nú er hægt með tiltölulega litlum til- kostnaði að efna til metnaðarfullrar dagskrár- gerðar, sem áður hefði kostað svimandi fjár- hæðir. Ljósvakinn Karl Blöndal Skemmtileg viðbót í fjölmiðlaflóruna Skjálfti Tinna Hrafnsdóttir leikstjóri. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? „Góðu fréttirnar eru að það er ekki verið að vísa mér úr landi eins og er,“ segir Kyana Sue Powers, ung bandarísk kona sem starfar á sam- félagsmiðlum sem margir Íslend- ingar kannast nú við vegna um- fjöllunar í fjölmiðlum um mál hennar, en hún berst nú fyrir því að fá að búa áfram hér á landi þrátt fyrir að henni hafi verið synjað um dvalarleyfi. Kyana ræddi um þetta á léttu nótunum í morgunþættinum Ís- land vaknar í gærmorgun. Aðspurð sagði hún hlæjandi að hún hefði fengið of mörg bónorð frá Íslend- ingum til að hún geti haft tölu á þeim. Viðtalið má heyra á K100.is. Hefur ekki tölu á öllum bónorðunum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 0 snjókoma Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur 0 skýjað Brussel 8 léttskýjað Madríd 15 heiðskírt Akureyri 0 skýjað Dublin 7 léttskýjað Barcelona 23 léttskýjað Egilsstaðir -2 skýjað Glasgow 7 alskýjað Mallorca 17 heiðskírt Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 11 alskýjað Róm 18 léttskýjað Nuuk -3 skýjað París 4 þoka Aþena 20 heiðskírt Þórshöfn 2 skýjað Amsterdam 8 léttskýjað Winnipeg 0 heiðskírt Ósló 4 alskýjað Hamborg 8 léttskýjað Montreal 3 alskýjað Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Berlín 9 heiðskírt New York 14 léttskýjað Stokkhólmur 0 skýjað Vín 14 heiðskírt Chicago 4 rigning Helsinki 1 skýjað Moskva 11 alskýjað Orlando 20 heiðskírt DYkŠ…U Hin 16 ára listhneigða og hæfileikaríka Lina Vilkas býr ásamt foreldrum sínum og yngri bróður í Litháen árið 1941 og horfir björtum augum til framtíðarinnar þrátt fyrir að stríðsvélar bæði Hitlers og Stalíns séu ekki langt undan. Líf hennar og fjölskyldunnar umturnast síðan á einni nóttu þegar sovéska herlögreglan sendir hana í þrælkunarbúðir í Síberíu. Stöð 2 kl. 22.40 Ashes in the Snow

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.