Morgunblaðið - 17.06.2022, Side 26

Morgunblaðið - 17.06.2022, Side 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 2022 Besta deild karla KA – Fram ................................................ 2:2 Keflavík – Stjarnan .................................. 2:2 FH – Leiknir R......................................... 2:2 Valur – Breiðablik .................................... 3:2 Staðan: Breiðablik 9 8 0 1 27:11 24 Víkingur R. 10 6 1 3 22:16 19 Stjarnan 9 5 3 1 19:12 18 KA 9 5 2 2 14:8 17 Valur 9 5 1 3 17:13 16 KR 9 4 3 2 15:11 15 Keflavík 10 3 2 5 16:19 11 Fram 9 2 3 4 16:23 9 FH 9 2 2 5 14:17 8 ÍA 9 1 4 4 10:20 7 Leiknir R. 9 0 4 5 6:15 4 ÍBV 9 0 3 6 6:17 3 Lengjudeild karla Fylkir – HK............................................... 0:1 Þór – Grótta .............................................. 0:1 Þróttur V. – Afturelding .......................... 0:1 Grindavík – KV......................................... 2:1 Kórdrengir – Selfoss................................ 4:3 Staðan: Selfoss 7 4 2 1 17:10 14 Grótta 6 4 1 1 16:5 13 Grindavík 7 3 4 0 11:6 13 HK 6 4 0 2 11:7 12 Fylkir 7 3 2 2 16:8 11 Fjölnir 6 3 2 1 15:10 11 Kórdrengir 7 2 4 1 11:9 10 Afturelding 7 1 3 3 6:10 6 Vestri 6 1 3 2 8:16 6 Þór 7 1 2 4 7:14 5 KV 7 1 0 6 7:19 3 Þróttur V. 5 0 1 4 1:12 1 2. deild karla Reynir S. – Þróttur R............................... 0:1 Staðan: Njarðvík 6 5 1 0 20:5 16 Ægir 6 5 1 0 9:1 16 Þróttur R. 7 5 1 1 13:6 16 Völsungur 6 4 1 1 14:8 13 ÍR 6 3 2 1 9:5 11 Haukar 6 2 2 2 7:8 8 KF 6 1 4 1 11:8 7 Höttur/Huginn 6 1 2 3 8:13 5 Magni 6 1 1 4 4:17 4 KFA 6 0 3 3 7:12 3 Víkingur Ó. 6 0 2 4 3:11 2 Reynir S. 7 0 0 7 5:16 0 3. deild karla Augnablik – Kári ...................................... 2:4 Dalvík/Reynir – Kormákur/Hvöt ........... 4:2 Vængir Júpíters – Víðir ........................... 1:1 Staðan: Dalvík/Reynir 7 5 0 2 17:10 15 Víðir 7 4 1 2 17:9 13 Sindri 6 4 1 1 14:9 13 KFG 6 4 0 2 12:8 12 Elliði 6 3 1 2 9:7 10 Kári 7 3 1 3 10:10 10 Vængir Júpiters 7 3 1 3 10:10 10 Augnablik 7 3 1 3 10:14 10 KFS 6 3 0 3 10:14 9 ÍH 7 2 0 5 17:18 6 Kormákur/Hvöt 7 2 0 5 12:17 6 KH 7 1 0 6 5:17 3 2. deild kvenna Hamar – ÍR............................................... 4:2 Staðan: Grótta 4 3 1 0 20:2 10 Fram 3 3 0 0 9:0 9 KH 3 2 1 0 11:5 7 ÍR 4 2 1 1 9:8 7 Sindri 4 2 0 2 7:12 6 Völsungur 2 1 1 0 3:2 4 ÍH 4 1 1 2 10:12 4 Hamar 4 1 1 2 6:8 4 ÍA 2 1 0 1 2:3 3 Álftanes 4 1 0 3 8:11 3 Einherji 3 0 0 3 2:9 0 KÁ 3 0 0 3 3:18 0 Bandaríkin New England – Orlando City................. 1:1 - Arnór Ingvi Traustason kom inn á hjá New England á 81. mínútu. B-deild: Oakland Roots – New Mexico ................ 1:2 - Óttar Magnús Karlsson lék allan leikinn með Oakland Roots. Vináttulandsleikur kvenna England – Belgía...................................... 3:0 4.$--3795.$ Belgar, fyrstu mótherjar Íslands í lokakeppni Evrópumótsins á Eng- landi í næsta mánuði, biðu lægri hlut fyrir Englendingum í vináttu- landsleik í gærkvöld, 3:0. Leikið var á Molineux-leikvanginum í Wolverhampton. Chloe Kelly og Rachel Daly skoruðu tvö fyrstu mörkin og það þriðja skoraði Leah Williamson með hörkuskoti í þverslá, í mark- vörð Belganna og þaðan í netið. Sjálfsmark. Ísland mætir Belgíu 10. júlí. Þriggja marka tap Belga Sundkonan Thelma Björg Björns- dóttir náði þeim glæsilega árangri í gær að vinna silfurverðlaun í 100 metra bringusundi í flokki hreyfi- hamlaðra S5 á heimsmeistaramóti fatlaðra í Funchal á portúgölsku eyjunni Madeira. Thelma synti úrslitasundið á 1:58,23 mínútum en sigurvegarinn Grace Harvey frá Bretlandi vann yfirburðasigur á 1:41,19 mínútum. Þetta var önnur grein Thelmu á mótinu en hún varð í sjötta sæti í 200 metra fjórsundi á miðvikudag- inn. Thelma fékk silfrið á HM Ljósmynd/ÍF Silfur Thelma Björg Björnsdóttir með verðlaunin á Madeira í gær. Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson er kominn í dönsku úrvalsdeildina á ný eftir að hafa leikið undanfarin tvö ár með Aue í þýsku B-deildinni. Hann hef- ur samið við Ribe-Esbjerg um að leika með liðinu næstu tvö árin en hann lék áður með SönderjyskE. Þar með eru þrír Íslendingar komnir til Ribe-Esbjerg fyrir næsta tímabil en félagið fékk einnig markvörðinn Ágúst Elí Björg- vinsson frá Kolding og rétthentu skyttuna Elvar Ásgeirsson frá Nancy í Frakklandi. Morgunblaðið/Hari Danmörk Arnar Birkir Hálfdánsson samdi við Ribe-Esbjerg. Arnar aftur til Danmerkur KA – FRAM 2:2 0:1 Tiago Fernandes 24. 0:2 Fred Saraiva 35. 1:2 Hallgrímur Mar Steingrímss. 81.(v) 2:2 Daníel Hafsteinsson 87. M Steinþór Freyr Þorsteinsson (KA) Ívar Örn Árnason (KA) Dusan Brkovic (KA) Daníel Hafsteinsson (KA) Hlynur Atli Magnússon (Fram) Alex Freyr Elísson (Fram) Tiago Fernandes (Fram) Dómari: Jóhann Ingi Jónsson – 8. Áhorfendur: 595. FH – LEIKNIR R. 2:2 0:1 Emil Berger 3. (v) 1:1 Baldur Logi Guðlaugsson 7. 2:1 Kristinn Freyr Sigurðsson 22. 2:2 Maciej Makuszewski 90. M Ólafur Guðmundsson (FH) Guðmundur Kristjánsson (FH) Máni Austmann Hilmarsson (FH) Kristinn Freyr Sigurðsson (FH) Bjarki Aðalsteinsson (Leikni) Róbert Hauksson (Leikni) Mikkel Dahl (Leikni) Viktor Freyr Sigurðsson (Leikni) Dómari: Erlendur Eiríksson – 8. Áhorfendur: 367. KEFLAVÍK – STJARNAN 2:2 0:1 Jóhann Árni Gunnarsson 27. 1:1 Adam Ægir Pálsson 35. 1:2 Ísak Andri Sigurgeirsson 40. 2:2 Dani Hatakka 68. M Adam Ægir Pálsson (Keflavík) Dani Hatakka (Keflavík) Joey Gibbs (Keflavík) Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík) Sindri Þór Guðmundsson (Keflavík) Eggert Aron Guðmundsson (Stjörn.) Haraldur Björnsson (Stjörnunni) Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjörnunni) Jóhann Árni Gunnarsson (Stjörnunni) Óli Valur Ómarsson (Stjörnunni) Rautt spjald: Ivan Kaliuzhnyi (Kef) 89. Dómari: Vilhjálmur A. Þórarinss. – 8. Áhorfendur: 354. VALUR – BREIÐABLIK 3:2 1:0 Aron Jóhannsson 35. 2:0 Orri Hrafn Kjartansson 45. 2:1 Dagur Dan Þórhallsson 63. 2:2 Anton Logi Lúðvíksson 84. 3:2 Patrick Pedersen 90. M Haukur Páll Sigurðsson (Val) Arnór Smárason (Val) Aron Jóhannsson (Val) Orri Hrafn Kjartansson (Val) Patrick Pedersen (Val) Oliver Sigurjónsson (Breiðabliki) Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðabliki) Jason Daði Svanþórsson (Breiðabliki) Dagur Dan Þórhallsson (Breiðabliki) Anton Logi Lúðvíksson (Breiðabliki) Dómari: Þorvaldur Árnason – 7. Áhorfendur: Um 1.000. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti. BESTA DEILDIN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valsmenn galopnuðu í gærkvöld Bestu deild karla, fyrir sjálfa sig og öll önnur lið sem telja sig geta fylgt Breiðabliki eftir í baráttunni um Ís- landsmeistaratitilinn. Valsmenn unnu 3:2 sigur á Blikum í drama- tískum leik á Hlíðarenda, þar sem Patrick Pedersen skoraði sigur- markið í uppbótartíma eftir að Blik- ar höfðu unnið upp tveggja marka forskot Vals í síðari hálfleiknum. Breiðablik er eftir sem áður með fimm stiga forystu á toppi deildar- innar en átta leikja sigurganga Kópavogsliðsins var rofin á Hlíðar- enda. _ Aron Jóhannsson kom Val yfir með sínu fyrsta marki í efstu deild hér á landi í 13 ár, með skoti langt utan af velli. Hann skoraði eitt mark í deildinni fyrir Fjölni árið 2009. _ Orri Hrafn Kjartansson skor- aði líka sitt fyrsta deildarmark fyrir Valsmenn þegar hann kom þeim í 2:0. _ Dagur Dan Þórhallsson og Anton Logi Lúðvíksson jöfnuðu metin með tveimur mörkum fyrir Blika í síðari hálfleik. _ Patrick Pedersen lék með Val á ný eftir að hafa misst af þremur leikjum vegna meiðsla. Hann er með marki sínu orðinn næstmarka- hæstur í deildinni í sögu Vals. Hann fór upp fyrir Hermann Gunnarsson og er kominn með 82 mörk fyrir félagið í deildinni. Að- eins Ingi Björn Albertsson hefur gert betur en hann skoraði 109 mörk fyrir Val. Ólafi sagt upp eftir jafntefli Ólafi Jóhannessyni þjálfara FH sagt upp störfum eftir jafntefli gegn Leikni, 2:2, í Kaplakrika. FH- ingar staðfestu brottreksturinn laust fyrir klukkan ellefu í gær- kvöld. Pólverjinn Maciej Makuszewski skoraði sitt fyrsta mark fyrir Leikni þegar hann jafnaði fyrir Breiðholtsliðið í uppbótartíma. Dýrmætt stig fyrir Leikn- ismenn sem eru enn án sigurs en eru komnir upp fyrir ÍBV á botn- inum og eru nú þremur stigum á eftir Skagamönnum. FH-ingar hafa aðeins unnið tvo af fyrstu níu leikjum sínum en þeir höfðu verið yfir í 70 mínútur eftir að Kristinn Freyr Sigurðs- son kom þeim í 2:1 í fyrri hálf- leiknum. Enn skorar finnski miðvörðurinn Keflvíkingar halda áfram að tína inn stig og gerðu 2:2 jafntefli við Stjörnumenn sem höfðu unnið þrjá síðustu leiki sína og voru komnir í annað sætið fyrir um- ferðina. Málin hafa snúist við hjá Sig- urði Ragnari Eyjólfssyni og hans mönnum í Keflavík, sem fengu eitt stig í fyrstu fimm leikjunum en hafa nú náð í ellefu stig í síðustu sex. _ Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka hefur heldur betur verið Keflvíkingum drjúgur að und- anförnu því hann skoraði í þriðja leiknum í röð og jafnaði, 2:2. Endasprettur KA í fyrsta leik KA-menn léku í fyrsta skipti í deildinni á nýja gervigrasinu og með nýju stúkunni á félagssvæði þeirra á Akureyri. Þar þurftu þeir góðan endasprett til að ná jafntefli, 2:2, gegn Frömurum. Á lokakafla leiksins skoruðu Hall- grímur Mar Steingrímsson og Daníel Hafsteinsson og jöfnuðu metin fyrir KA. Framarar sáu um að skora fyrstu mörkin á nýja KA-vellinum. Þeir Tiago Fernandes frá Portúgal og Fred Saraiva frá Brasilíu skoruðu með hörkuskotum utan vítateigs með stuttu millibili í fyrri hálf- leiknum. Fram hefur enn ekki hald- ið hreinu í leik í deildinni og það dugði ekki að halda KA frá markinu fyrstu 80 mínúturnar í gærkvöld. _ Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA, lék sinn 100. leik í efstu deild. Hann er sjöundi KA-maðurinn frá upphafi sem nær þeim áfanga fyrir félagið. Pedersen stöðvaði Blikana Morgunblaði/Arnþór Birkisson Kaplakriki Bjarki Aðalsteinsson fyrirliði Leiknismanna bjargar á síðustu stundu í leiknum gegn FH-ingum í gærkvöld. - Skoraði sigurmark Vals í uppbótartíma - Ólafi sagt upp störfum hjá FH Morgunblaði/Arnþór Birkisson Hlíðarendi Arnór Smárason Valsmaður og Gísli Eyjólfsson Bliki í návígi á miðjum vellinum. Arnór lagði upp mark og fagnaði sætum sigri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.