Skólavarðan - 2021, Síða 2

Skólavarðan - 2021, Síða 2
ERU NEMENDUR ÞÍNIR TILBÚNIR FYRIR VINNUMARKAÐINN? VR-Skóli lífsins er netnámskeið fyrir framhaldsskólanemendur sem eru að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Hvernig fæ ég vinnu? Hvað á ég að fá í laun? Hvað er jafnaðarkaup? Þessum spurningum og ótal eirum er svarað á mannamáli. Námskeiðið er tvær kennslustundir: 60 mínútna netnám og ein verkleg kennslustund með kennara. VR sendir skólunum námsefnið þeim að kostnaðarlausu og nemendur fá skírteini þegar þeir klára námskeiðið. Frábær viðbót við ferilskrána. „Okkur nnst myndböndin skemmtileg viðbót við kennsluna og nemendum nnst þetta fróðlegt og skemmtilegt. Vinnan fyrir okkur kennarana er einföld. Það fylgja góðar leiðbeiningar og auðvelt að fá svör frá VR ef spurningar vakna.“ Viðskiptagreinakennarar í Verzlunarskóla Íslands Nánari upplýsingar á vrskolilifsins@vr.is

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.