Skólavarðan - 2021, Page 3

Skólavarðan - 2021, Page 3
VOR 2021 SKÓLAVARÐAN 3 1. tbl. 2021 / EFNISYFIRLIT Kennarasamband Íslands Borgartúni 30, 105 Reykjavík Sími 595 1111 Netfang: utgafa@ki.is www.ki.is Ritstjórar: Arndís Þorgeirsdóttir og Dagný Jónsdóttir Ábyrgðarmaður: Ragnar Þór Pétursson Hönnun og umbrot: Birgir Þór Harðarson Prófarkalestur: Urður Snædal Prentun: Litróf Litróf Svansmerkið í mismunandi útgáfum (prenhæft) UMHVERFISMERKT C 100 M 0 Y 80 K 0 C 100 M 0 Y 80 K 0 C 100 M 0 Y 80 K 0 R 0 G 135 B 0 C 80 M 40 Y 0 K 0 R 36 G 132 B 198 UM HVERFISMERKI Prentsmiðja EC O LABELLING Printing company EC O LABELLING Printing company UM HVERFISMERKI Prentgripur UM HVERFISMERKI Prentgripur EC O LABELLING Printed Matter EC O LABELLING Printed Matter K 35 LjósgráttGrænt merki hvítum texta (sést ekki hér)Grænt merki með svörtum texta UM HVERFISMERKI Prentsmiðja EC O LABELLING Printing company UM HVERFISMERKI Prentgripur EC O LABELLING Printed Matter C 0 M 0 Y 6 K 4 PMS Warm Gray 1 U K 100 í bakgrunni UM HVERFISMERKI EC O LABELLING UM HVERFISMERKI EC O LABELLING Prentsmiðja Printing company Prentgripur Printed Matter 912 912 912 912 141 141 141 141 K 100 í bakgrunni Grænt merki - negatífur texti UM HVERFISMERKI EC O LABELLING UM HVERFISMERKI EC O LABELLING Prentsmiðja Printing company Prentgripur Printed Matter 912 912 912 912 141 141 141 141 Merkingar fyrir framleiðslu Merkin án texta (má stækka) Fyrirsagnaletur er Futura Bold Meginmálsletur í prentefni er Garamond í ýmsum þykktum Á heimasíðum og skjákynning um er upplagt að nota Verdana Fyrirsögnin skal samsvara 1/5 af hæð merkisins 141 912 912141 141 912 141 Umsjónaraðili Svansins á Íslandi UM HVERFISMERKI Prentsmiðja 141 912 912 141 912 141 912 141 912 141 912 141 912 141 912 141 912 Skólavarðan Kennarasamband Íslands Vor 2021 1. tbl. Birte Harksen Leikskólakennari af lífi og sál 11 Vinnuumhve rfi Ofbeldi á vinnustað: Hvar liggja mörkin? 46 Smásagnakeppni KÍ Tímaflakk, uppvakn- ingar og vinátta 40 Pallborðið Faggreinafélög um áhrif og áskoranir vegna COVID-19 18 Forsíðumyndina tók Anton Brink í enskutíma í 1-A í Verzlunarskóla Íslands. Fjallað er um tungumálanám á síðu 20. Efnisyfirlit 1. tbl. 2021 4 Leiðari 6 Fréttir 10 Félaginn 11 Leikskólakennari af lífi og sál 16 Frekar Mathias en Yousuf 18 Pallborðið 19 Einu sinni var 20 Tungumál eru lykill að heiminum 24 Leikskólakennaranám í vexti 26 Trans börn eru fyrst og fremst börn 28 Mikilvægt að læra að njóta tónlistar 30 Hvatning til að skoða skólastarfið með öðrum gleraugum 32 Orlofshús á vegum KÍ 34 Kraftur í starfi Orlofssjóðs 36 Verðum að vera besta útgáfan af okkur sjálfum 40 Verðlaunasögur smásagna- samkeppninnar 46 Hvar liggja mörkin? 48 Nemendur spegla sig í daglegu lífi annarra 49 KÍ á Instagram 50 Skólavarðan mælir með 51 Handritaheimkomuhátíð verður streymt frá Hörpu 52 Stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna 53 Listafell opnar nýjar leiðir fyrir sköpunargleðina 54 Krossgátan 16 Frekar Mathias en Yousuf Borgþór Arngrímsson skrifar um könnun meðal danskra kennara en niður- stöður hennar leiða í ljós að það getur skipt máli hvaða nöfn nemendur bera. 53 Listafell opnar nýjar leiðir fyrir sköpunargleðina Fallegt listagallerí hefur verið opnað í Fellaskóla og ber nafnið Listafell. „Viðtökur hafa verið virkilega góðar og jákvæðar og nemendum finnst spennandi að sjá verkin sín uppi á vegg eða stillt upp,“ segir Greta Sigríður Guðmundsdóttir myndmenntakennari. Verðum að vera besta útgáfan af okkur sjálfum Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, er stolt af endur- nýjuðum samningi um Menntamiðju sem hefur með starfsþróun kennara að gera. Fjárfesta þurfi í framtíðinni með áherslu á mikilvægi kennarans. 36 Tungumál eru lykill að heiminum Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við HÍ, segir einn stærsta fjársjóð þjóðarinnar felast í því að við erum fjöltyngd. „Tungumálanám er þroskandi, það opnar augu okkar fyrir því að ekkert er svart og hvítt, heldur afstætt.“ 20 10 Elías Gunnar Þorbjörnsson er Félaginn „Ég myndi vilja að skólinn gæti verið sveigjanlegri á margan hátt svo við gætum sinnt nemendum okkar enn betur en við gerum í dag,“ segir Elías Gunnar.

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.