Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2019, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2019, Blaðsíða 31
Sjómannablaðið Víkingur – 31 Á árinu 1923 verður h/f Alliance í Reykjavík eigandi að skipinu sem fékk nafnið, Tryggvi gamli RE 2. Seldur til Danmerkur í brotajárn, rifinn í Odense árið 1955. Þetta er annar togarinn sem ber þetta nafn, hinum fyrri sem bar skrásetn- ingarstafina RE-170 voru gerð skil í 1. tbl Víkingsins 2019. – 40 – Fertugasti togarinn í eigu Íslendinga, Menja GK 2, var skráður hér á landi 18. október 1921, smíðaður hjá Schiffs Werft J & S í Hamborg í Þýskalandi árið 1920. Lengd 40,54 m., breidd 7,13 m., dýpt 3,69 m., brl. 296. Knúinn 500 hö. gufu- vél. Skipstjóri, Karl Guðmundsson, eig- andi h/f Grótta í Hafnarfirði. Togarinn sökk á Halamiðum í blíð- skaparveðri, 9 júní 1928. Áhöfninni var bjargað um borð í Hellyers togarann Imperialist H 143 frá Hull. Skipið var talið ótraust og af vanefnum byggt, enda á þeim árum hörgull á flestu efni til skipasmíða í Þýskalandi. (Morgunblaðið. 26 júní 1930.) Nýr botnvörpungur Enn bætist við fiskiflotann. Það er Þorsteinn Ingólfsson, eign hlutafélagsins Hauks. Hann kom hingað í gær frá Englandi og voru þessir farþegar: Thor Jen- sen, Kjartan Thors, Friðþjófur Thorsteinsson og Gottfredsen út- gerðarmaður. Skipið er af sömu gerð eins og Ingólfur Arnarson. Skipstjóri er Einar Einarsson, frá Flekkudal. Vísir. 1 júlí 1920. Menja GK-2. Vatnagarðar 16, Reykjavík, s. 568 6625, velarehf.is Við látum dæluna ganga • Dælur • Dæluviðgerðir • Ásþétti • Rafmótorar • Vélavarahlutir Viðgerðir • Tæringarvarnir Keramikhúðun Fyrir Eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.