Litli Bergþór - 01.06.2021, Qupperneq 10

Litli Bergþór - 01.06.2021, Qupperneq 10
10 Litli-Bergþór Það er óhætt að segja að það skólaár sem nú fer senn að ljúka hafi verið óvenjulegt að mörgu leyti. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu hefur leikskólinn verið meira og minna lokaður öðrum en börnum og starfsfólki. Það sem stendur upp úr eftir þetta ár er góð samvinna við foreldra og hvað börnunum gekk vel að aðlagast breyttum aðstæðum. Æðruleysi barnanna og leiðir þeirra við að takast á við breyttan veruleika var lærdómur fyrir okkur kennarana. Áhugi á því sem gerist í heiminum hefur alltaf verið viðloðandi börn en áberandi á tímum Covid­19 og þá sérstaklega hvað þau tóku öllu auknu hreinlæti af miklum áhuga. Þau tóku alvarlega að vera almannavarnir og lögðu sitt af mörkum þar. Starfið gekk vel fyrir sig þó svo að hlutirnir áttu það til að breytast snögglega. Það sást vel í starfinu í vetur að allir voru að vinna að því sama með það eitt að leiðarljósi að gera daga barnanna skemmtilega en á sama tíma örugga á þessum skrítnu tímum. Það var eitt og annað sem gert var í vetur t.d. bökuðum við piparkökur fyrir jólin, kötturinn var sleginn úr tunnunni á öskudaginn, við héldum upp á afmæli vináttu­ bangs ans Blæs sem er verk efni frá Barna heill, héldum upp á Bláa daginn og bjuggum til lista verk tengd eld­ gosinu í Geldinga­ dölum og margt, margt fleira. Þann 21. apríl var náttúrudagur og bjuggum við til flott listaverk úr efnivið sem við fundum í nátt úrunni. Fram undan hjá okkur er svo Vís inda dagur og vorhátíð. Bæk ur og Leikskólinn Álfaborg Guðbjörg Gunnarsdóttir. Börnin á Krummaklettum með Blæ bangsa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.