Litli Bergþór - 01.06.2021, Qupperneq 15

Litli Bergþór - 01.06.2021, Qupperneq 15
Litli-Bergþór 15 Ketilbjörn ehf. Vinnuvélaverktaki, Syðri-Reykjum Grétar Már · Sími 868 7219 Grímur Þór · Sími 892 3444 hef ég unnið nær eingöngu heiman frá því í apríl 2020 svo þetta hefur vissulega verið sérstakt ár, sérstaklega í nýju starfi! Eins og fyrr segir er ég gift, maðurinn minn heitir Steinar Þór Sturlaugsson og er tölvunarfræðingur sem vinnur hjá háskólastofnuninni SciLifeLab hérna í Uppsölum. Við eigum tvær dætur, Ylfu (fædd 2010) og Aríu Eik (fædd 2017). Við keyptum íbúð í Uppsölum árið 2018 og líður afskaplega vel hér. Þetta er róleg og falleg gömul háskólaborg, við njótum sænska veðurlagsins (og verðlagsins, svona samanborið við Ísland) og hér er almennt minna stress. Lengi vel áttum við ekki bíl heldur fórum við allra okkar ferða hjólandi, eða þar til við vorum komin með nýfætt barn árið 2017. Núna erum við reyndar komin á Volvo, eins og ekta Svensson. Við búum nálægt Fyrisánni sem rennur í gegnum miðborg Uppsala og stutt er í falleg náttúruverndarsvæði og skóga, eyðum við miklum tíma úti þegar veður leyfir. Það sem við söknum mest frá Íslandi er að sjálfsögðu fjölskylda og vinir, og ég sakna þess reyndar merkilega mikið að sjá fjöll. Það er alltaf yndislegt að koma heim til Íslands og þá sérstaklega í sveitina og kyrrðina þar, nú er auðvitað orðið alltof langt síðan vegna ferðatakmarkana. Það er alls ekki útilokað að leið okkar fjölskyldunnar muni aftur liggja heim í framtíðinni en við munum alltaf búa að þeirri góðu reynslu að hafa prófað að búa erlendis. Það víkkar sjóndeildarhringinn að læra nýtt tungumál vel og að kynnast nýrri menningu og siðum. Hér hef ég kynnst fólki af fjölmörgum ólíkum þjóðernum, ­ sem er kostur við háskólaborg ­ og mæli ég eindregið með því. Ylfa í skógarferð í Uppsölum. Elín og Steinar í sumarfríi á Íslandi, uppi á Bolafjalli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.