Litli Bergþór - 01.06.2021, Qupperneq 40

Litli Bergþór - 01.06.2021, Qupperneq 40
40 Litli-Bergþór sokknum var flaska með glærum vökva í. Sigurður sagðist hafa teygað í sig innihaldið til að byrja með en fljótlega fann hann að það var ekki vatn í flöskunni, heldur einhver allt annar vökvi og hann áttaði sig þá á að þetta var áfengi en ekki vatn og hætti snarlega að drekka innihaldið. Á þessari stundu ákvað hann að smakka aldrei áfengi, ekki vegna eigin fordóma beint, heldur vegna þess að hann varð svo hræddur við hvað honum sjálfum þóttu áhrifin af áfenginu góð og eins og svo margir, þá þekkti hann vel hvaða afleiðingar ofneysla áfengis gat haft á líf fólks og þannig lífi ætlaði Sigurður ekki að lifa. Anna Kr. Pétursdóttir. Heimildir: Skúli Skúlason ritstjóri (Skúli var höfundur árbókar FÍ um Fljótshlíð, Þórsmörk og Eyjafjöll eftir Skúla Skúlason (1931?).): Nafnlausa fjelagið 40 ára: Mbl. 11. ágúst 1956: https:// timarit.is/page/1305956#page/n5/mode/2up Fálkinn: https://timarit.is/files/13843591 Leiðbeiningaskrifstofa Nafnlausa fjelagsins Mbl. 201. tbl. (07. 07. 1922: Skemmtiferðaskip: https://timarit.is/page/1207754?iabr=on#page/ n2/mode/2up/search/%22Nafnlausa%20 fjelagi%C3%B0%22) Um Fánamálið: DV. 9. apríl 1983: https:// timarit.is/page/2474618#page/n10/mode/2up Heimildarmenn: Unnur Pétursdóttir (1903-1985) Sigurður Greipsson (1897-1985) Myndin er tekin þegar að hluti félagsmanna Nafnlausa félagsins fóru í leiðangurinn í Þórisdal árið 1918. Á myndinni eru þeir: Halldór Jónsson frá Hrauntúni; Helgi Jónasson frá Brennu; Björn Ólafsson; Einar Viðar og Haraldur Johannessen afi Matthíasar ritstjóra. Takið eftir fánanum sem er til hægri [úr safni Einars Péturssonar]. Arnar málari, Miðhúsum s. 777 5872 Bisk-verk ehf. s. 893 5391 Espiflöt ehf, Reykholti s. 486 8955 Ferðaþjón. Gullfoss, Brattholti s. 486 8979 Flotferðir Kúluhús Hrosshaga s. 696 0726 Friðheimar, Reykholti s. 486 8815 Garðyrkjust. Kvistar, Reykholti s. 694 7074 Garðyrkjust. Gufuhlíð ehf. s. 486 8650 Gljásteinn ehf., Myrkholti s. 486 8757 Eftirtaldir styrkja útgáfu Litla-Bergþórs Gullfosskaffi við Gullfoss s. 486 6500 Helgi Guðmundsson rafvirki s. 864 6960 Hótel Geysir, Haukadal s. 480 6800 Húsið, gisting, Bjarkarbraut 26 s. 847 5057 JH-vinnuvélar ehf./ Brekkuheiði s. 892 7190 Miðhúsabúið, Miðhúsum s. 486 8640 Skjól-Camping, Kjóastöðum s. 899 4541 Slakki, dýragarður s. 693 0132 Úthlíð ferðaþjónusta s: 486 8770
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.