Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2010, Page 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2010, Page 11
Sjómannablaðið Víkingur – 11 Jón Kr. Friðgeirsson kallar þessa mynd sína, Augað blekkt. Af hverju? Jú, honum varð litið út um glugga og sá Selfoss koma brunandi ofan af Grundartanga á leið inn í Sundahöfn. Í sömu mund fór fram þyrluæfing – sem Jón vissi af – „svo ég gat barasta ekki sleppt tækifærinu“, játar hann enda mikill og snjall myndasmiður eins og lesendur Víkings hafa fengið að kynnast. - Við sjáum því ekki mannsbjörg á myndinni heldur æfingu. Ljósmyndin: Augað blekkt!

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.