Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2010, Síða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2010, Síða 18
Þegar ekki tókst lengur að koma þessum mönnum um borð í skipin, þá, og fyrst þá, hættu útgerðarmennirnir að geta gert út togarana sína. „Togaraflotinn ... flýtur meira á fyllibyttum en á hafinu sjálfu.“ – sagði Doddi sjóari,19 ... þetta var ekki flóknara en það. Af var það, sem áður var: Sex hef ég rekið saltara, Sigurður, þú mátt vara þig. Leggðu niður þann leiða vana, ljótan að brúka kjaft við mig. Tignin hækkar og valdið vex, og vel get ég rekið aðra sex. (vísa úr Togaraafgreiðslunni) Tilvísanir í rit, sem leitað var til 1) Við vorum í bullandi samkeppni, hver með sitt skip. Sjómannablaðið Víkingur, 2002, 64. árg., 4. tbl., bls. 28–33. 2) Kjartan Stefánsson. „Skotið sem bjargaði lífi okkar.“ – sagt frá Elliðaslysinu þegar 26 menn voru heimtir úr helju aðeins 5 mín- útum áður en skipið sökk. Fiskifréttir, 21. desember 2007, 25. árg., 48. tbl., bls. 12–25. 3) Rauði þráðurinn í minni sjómannsævi er tog- aramennskan. Jói Belló rifjar upp brot úr lífs- siglingunni í viðtali við Víkinginn. Sjómanna- blaðið Víkingur, 2002, 64. árg., 3. tbl., bls. 18–23 (viðtal við Jóhann Björgvin Sigurgeirs- son). 4) Jón Kr. Gunnarsson. Sjávarniður og sunnan- rok. Rvk. 1997, bls. 194–195 (viðtal við Guð- mund Halldórsson, skipstjóra). 5) Jón Kr. Gunnarsson. Gegnum lífsins öldur. Rvk. 1995, bls. 22–23 (viðtal við Guðmund Jónsson, skipstjóra). 6) Ásgeir Jakobsson. Tryggva saga Ófeigssonar, Hafnarfirði, 1979, bls. 293–299. 7) Alþingistíðindi 1955. C, Umræður um fallin frumvörð og óútrædd. Rvk. 1957, bls. 462– 465. — Svanhildur Bogadóttir. Aðbúnaður togarasjómanna. Breytingar með nýsköpunar- togurunum og vökulögum um tólf stunda hvíld- artíma. Rvk. 1988, bls. 41–51. 8) Ólafur Grímur Björnsson. Sjómannablaðið Víkingur, 2008, 70. árg., 3. tbl., bls. 12–16; 4. tbl., bls. 8–15; og 2009, 71. árg., 1. tbl., bls. 6–13 og 2. tbl., bls. 6–12 (viðtal við Stefán Olsen, kyndara). 9) Ásgeir Jakobsson. Sagan gleymir engum. Sjó- mennskuþættir. Rvk. 1989, bls. 47–69 (viðtal við Einar M. Einarsson). 10) Guðjón Friðriksson. Togarasaga Magnúsar Runólfssonar skipstjóra. Rvk. 1983, bls. 108– 116 og 155. 11) Sveinn Sigurðsson. Sókn á sæ og storð. Æviminningar Þórarins Olgeirssonar skip- stjóra, skráðar eftir frásögn hans. Rvk. 1960, bls. 138–140. 12) Brezkur togari strandar á Meðallandsfjöru – allri áhöfninni bjargað. Þjóðviljinn, 1. mars 1955, 20. árg., 49. tbl., bls. 12. 13) Steinar H. Lúðvíksson. Þrautgóðir á rauna- stund. Rvk. 1973, 5. bd., bls. 83–91. 14) Ásgeir Jakobsson. Tryggva saga Ófeigssonar, Rvk. 1979, bls. 32–33. 15) Ásgeir Jakobsson. Sagan gleymir engum. Sjó- mannaþættir. Rvk. 1989, bls. 174–176 (um Sigurð Bárðarson). 16) Sveinn Sæmundsson. Í særótinu. Frásagnir og þættir um íslenzka sjómenn. Rvk. 1967, 89– 90. Jón Högnason, skipstjóri á bv. Gulltoppi, hafði sagt sínum mönnum um hádegi að gera sjóklárt, enda þá kominn stormur af suð- austri og tvíátta. Kl. 3 eftir hádegi fór Gull- toppur framhjá Leifi heppna, og þeir sáu, að þar voru menn enn í aðgerð á dekki. Um klukkustund seinna breyttist áttin skyndilega og ofsarok skall á af landnorðri. 17) Viðtal við Björn S. Stefánsson, maí 2010. 18) Hjörtur Gíslason. Aflakóngar og athafna- menn. I, Rvk. 1987, bls. 20–21 (viðtal við Magna Kristjánsson). 19) Hafliði Magnússon. Togarasaga með til- brigðum. Rvk. 1981, bls. 34, 57, 100, 107- 114. 20) Guðmundur Jakobsson. Mennirnir í brúnni. Þættir af starfandi skipstjórum. I. bd. Rvk. 1969, bls. 54–84 (viðtal við Markús Guð- mundsson). — Ásgeir Jakobsson. Tryggva saga Ófeigssonar, Hafnarfirði 1979, bls. 267, 340 21) Sveinn Sigurðsson. Sókn á sæ og storð. Æviminningar Þórarins Olgeirssonar skip- stjóra, skráðar eftir frásögn hans. Rvk. 1960, bls. 39–44. — Ekki minnist Vilhjálmur Þ. Gíslason á þessar kempur í 700 bls. Sjó- mannasögu sinni (bls. 508), en heldur sig mikið við skipstjórana; Sjómannasaga, Rvk. 1945. 18 – Sjómannablaðið Víkingur Langibar í Aðalstræti í Reykjavík. Ljósmynd: Pétur Thomsen/Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Leiðrétting – ekki Kristján heldur Árni Í seinasta tölublaði tók Skuggi á sprett, kannski svolítið geyst því að honum varð á slæmur fingurbrjótur. Hann vitnaði í Kristján Finnsson skipstjóra en sannleik- urinn er sá að kaflann er að finna í grein eftir okkar ágæta forseta, Árna Bjarna- son, er birtist í Morgunblaðinu 11. júní 1997. Sú hét, „Afbrigðilegt þekkingar- leysi“, og er jafntímabær lesning í dag og hún var þá. Um leið og Árni er beðinn afsökunar á þessum mistökum skulum við vona að fall sé fararheill og að Skugga farnist framvegis betur þegar hann leitar sér stuðn- ings í annarra manna skrif.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.