Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.08.2022, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 27.08.2022, Qupperneq 25
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 27. ágúst 2022 Margrét segir að hún finni mun á liðleika eftir að hún byrjaði að taka inn Active JOINTS. Margrét er mikil íþróttakona og stundar þríþraut af miklu kappi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Ofurkona sem keppir í þríþraut Margrét Ágústsdóttir er ótrúleg ofurkona þegar kemur að hreyfingu. Hún stundar þríþraut og lætur ekki aldurinn stoppa sig. Til að verja liði tekur hún Active JOINTS frá Eylíf. 2 ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is Fyrsta leikhúskaffi haustsins nálgast. sandragudrun@frettabladid.is Borgarbókasafnið Kringlunni og Borgarleikhúsið hafa boðið upp á leikhúskaffi í nokkur ár þar sem leiksýningar eru kynntar stuttu fyrir frumsýningu. Á þriðjudaginn segja Maríanna Clara Lúthers- dóttir höfundur leikgerðar og Stefán Jónsson leikstjóri gestum frá uppsetningu Borgarleikhússins á verkinu Á eigin vegum, leikgerð á samnefndri bók eftir Krístínu Steinsdóttur. Leikhúskaffið fer fram í Borgarbókasafninu Kringl- unni, 30. ágúst klukkan 17.30-19. Í kjölfarið verður farið yfir í Borgarleikhúsið þar sem boðið verður upp á stutta kynningu á leikmynd og annarri umgjörð sýningarinnar. Í lokin býðst gestum svo 10% afsláttur af miðum á sýninguna. Einmana ekkja Sýningin Á eigin vegum verður frumsýnd 16. september. Sigrún Edda Björnsdóttir leikur ekkjuna Sigþrúði, sem eltist við jarðarfarir og stundar blaðburð og garðyrkju af miklum móð. Ekkjan er ein en ekki einmana, allt fólkið hennar er horfið á braut – en hefur reyndar farið mislangt, segir í lýsingu á verkinu á vef Borgarleikhússins. Verkið byggir á rómaðri skáld- sögu metsöluhöfundarins Krist- ínar Steinsdóttur, sem kom út árið 2006. Bókin var tilnefnd til Bók- menntaverðlauna Norðurlanda- ráðs og hlaut Fjöruverðlaunin árið 2007. Leikhúskaffið er ókeypis og öll eru boðin velkomin. Það er því um að gera að kíkja á bókasafnið á þriðjudagskvöldið og forvitnast um þetta áhugaverða verk. n Kíkt í leikhús
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.