Fréttablaðið - 27.08.2022, Qupperneq 34
Fjármála- og rekstrarstjóri
Nánari upplýsingar veita Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is)
í síma 511 1225.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Fjármálastjórn og kostnaðareftirlit
• Ábyrgð á rekstri skipa og húsnæðis
• Gerð rekstraráætlana og fjárhagslegra skýrslna
• Bókhald, afstemmingar, uppgjör og gerð ársreiknings
• Ábyrgð á innheimtu og greiðslum
• Ábyrgð á uppgjörum rannsóknaverkefna og verkbókhalds
• Gerð þjónustusamninga
Helstu verkefni og ábyrgð:
Umsóknarfrestur er til og með 5. september 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf, þar sem
gerð er grein fyrir hæfni viðkomandi sem nýtist í starfi, á íslensku. Að auki þarf að fylgja afrit af prófskírteinum sem og að tilnefna tvo umsagnaraðila. Gerð er krafa
um að umsækjendur hafi hreint sakavottorð. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um störfin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður
svarað að ráðningu lokinni. Ófullnægjandi umsóknir eru ekki teknar til greina. Hafrannsóknarstofnun áskilur sér jafnframt rétt til að hafna öllum umsóknum. Við
ráðningu í störf hjá Hafrannsóknastofnun er tekið mið af jafnréttisáætlun stofnunarinnar og er fólk af öllum kynjum hvatt til að sækja um.
• Háskólapróf, svo sem í viðskiptafræði eða sambærileg
reynsla sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun er kostur
• Reynsla af fjármálastjórn og reikningshaldi
• Góð þekking á áætlanagerð og áætlanakerfum
• Farsæl reynsla af stjórnun og mannaforráðum er æskileg
• Reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg
• Framúrskarandi færni til að tjá sig í ræðu og riti á
íslensku og ensku
• Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samstarfs- og
samskiptahæfni
• Jákvætt viðhorf og lausnamiðað hugarfar
• Framsýni, metnaður, frumkvæði og skipulagshæfileikar
Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða fjármála- og rekstrarstjóra. Leitað er að jákvæðum og
reynslumiklum einstaklingi í fjölbreytt og krefjandi starf. Viðkomandi mun sitja í framkvæmdastjórn
stofnunarinnar. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Á sviði
fjármála og rekstrar starfa níu manns auk áhafna rannsóknaskipa sem telja um 35 manns.
Hafrannsóknastofnun, rannsókna-
og ráðgjafastofnun hafs og vatna,
er stærsta rannsóknastofnun
landsins á sviði hafs- og vatna-
rannsókna og gegnir auk þess
ráðgjafarhlutverki varðandi skyn-
samlega nýtingu og verndun
auðlinda hafs og vatna. Hún heyrir
undir matvælaráðuneytið.
Stofnunin rekur, auk aðalstöðvar
í Hafnarfirði, starfsstöðvar vítt
og breitt um landið, tilrauna-
eldisstöð, tvö rannsóknaskip og
hjá stofnuninni starfa að jafnaði
um 190 manns í fjölbreyttum
störfum. Gildi stofnunarinnar eru:
Þekking - Samvinna - Þor.
Nánari upplýsingar má finna á
www.hafogvatn.is.
faxafloahafnir.is
Faxaflóahafnir sf. eru með starfsemi í Reykjavík, á Akranesi, á Grundartanga og í Borgarnesi.
Öll kyn eru hvött til að sækja um en fyrirtækið hefur skýr jafnréttismarkmið og vill auka fjölbreytileika í starfsliði sínu.
Starfsstöð beggja starfanna er í Reykjavík.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Gísli Jóhann Hallsson yfirhafnsögumaður gisli@faxafloahafnir.is
Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi síðar en sunnudaginn 11. september n.k.
Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða réttindamanneskjur til starfa í hafnarþjónustu.
Störfin í hafnarþjónustu felast í leið- og hafnsögu skipa, skipstjórn og vélstjórn
á dráttarbátum, einnig hafnarvörslu, móttöku skipa og öðrum tilfallandi störfum.
Hjá Faxaflóahöfnum starfa 75 manns, en fyrirtækið leggur áherslu á að vera
leiðandi í umhverfismálum og að þróa snjallar og grænar hafnir. Einnig felst
í starfsemi fyrirtækisins þróun lands, umsýslu og skipulagi lóða, hafnarþjónustu
og gæðavottunum.
Unnið er samkvæmt fyrirliggjandi vaktaplani.
Erum við að leita að þér?
Skipstjóri / Hafnsögumaður
Hæfniskröfur
Skipstjórnarréttindi D (3 stig)
Slysavarnaskóli sjómanna
Góð tölvukunnátta
Góð íslensku- og ensku kunnátta
Kunnátta í einu norðurlandamáli æskileg
Vélstjóri
Hæfniskröfur
Vélstjórnarréttindi VF.1
Slysavarnaskóli sjómanna
Góð tölvukunnátta
Góð íslensku- og ensku kunnátta
•
•
•
•
•
•
•
•
•