Fréttablaðið - 27.08.2022, Page 38

Fréttablaðið - 27.08.2022, Page 38
Hlutverk • Að vinna að slysavörnum • Að sinna verkefninu Safetravel sem snýr að slysavörnum ferðamanna • Samskipti við félagseiningar félagsins • Að vera tengiliður félagsins við samstarfsaðila á sviði slysavarna • Að vinna með slysavarnanefnd félagsins • Að vinna að skipulagningu og framkvæmd hálendisvaktar björgunarsveita • Að sinna almennum skrifstofustörfum Hæfniskröfur • Brennandi áhugi á slysavörnum • Góð þekking á ferðamennsku • Frumkvæði og útsjónarsemi • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum • Að hafa góða þekkingu á íslensku í ræðu og riti • Góð enskukunnátta er skilyrði og önnur tungumálaþekking ótvíræður kostur • Þekking á starfssemi félagsins á sviði slysavarna- og/eða björgunarmála • Að hafa starfað sem sjálfboðaliði í slysavarnadeild og/eða björgunarsveit er ótvíræður kostur • Góð tölvukunnátta og þekking á notkun helstu ritvinnsluforrita • Hreint sakavottorð Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Slysavarnafélagið Landsbjörg óskar eftir að ráða starfskraft til starfa á skrifstofu félagsins. Um er að ræða starf í slysavörnum og er starfshlutfall 100%. Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landsamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Félagið er ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi. Slysavarnir Frekari upplýsingar veitir Gunnari Stefánsson, gunnar@landsbjorg.is sími 840 2500. Umsóknarfrestur er til 29. ágúst og skulu umsóknir sendar á netfangið: starf@landsbjorg.is Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • sími 540 0160 VERKEFNASTJÓRI Umsóknir skulu sendar til framkvæmdastjóra sem veitir nánari upplýsingar um starð á netfangið thor@rafmennt.is. Umsókn um starð skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Umsókn skuli berast fyrir 5. september nk. Miðað við að starfsmaður hei störf í síðasta lagi 1. janúar. rafmennt.is RAFMENNT leitar að lausnarmiðuðum verkefnastjóra til starfa við ákvæðisgrunn ra€ðnaðarins auk annarra starfa tengd endurmenntun félagsmanna. Starfssvið Hæfniskröfur Menntunarkröfur • Þjónusta ákvæðisgrunn rafiðnaðarins • Samskipti við notendur • Þróun og nýsköpun á ákvæðisvinnugrunni og öðrum þáttum sem tengjast endur- og símenntun • Handleiðsla og kennsla • Verkefni tengd gæðamálum • Þekking á ákvæðisvinnu og ákvæðisvinnugrunni rafiðna • Þekking á tilboðsgerð og iðnrekstri • Þekking á endur- og símenntun • Þekking á gæðakerfum og gæðastjórnun • Skipulagshæfni og fumkvæði í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun • Góð samskiptahæfni • Góð almenn tölvukunnátta og góð Excel þekking • Gott vald á íslensku og ensku í tali og ritun • Sveinspróf í rafiðngrein • Meistarabréf og/eða önnur framhaldsmenntun í rafiðngreinum er kostur • Kennsluréttindi er kostur RAFMENNT hefur það hlutverk að bjóða fræðslu og styðja fræðslutengd verkefni með það að markmiði að uppfylla fræðsluþörf á sviði raðnaðar og svara þannig þörfum atvinnulífsins á hverjum tíma. Hjá RAFMENNT starfa tíu starfsmenn við ölbreytt störf sem snúa að menntun og endurmenntun félagsmanna. Við leiðum fólk saman

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.