Fréttablaðið - 27.08.2022, Side 39

Fréttablaðið - 27.08.2022, Side 39
2022 - 2025 Vinna á einu fullkomnasta réttingaverkstæði landsins Umsóknarfrestur er til og með 4. september nk. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is Hæfniskröfur: › Sveinspróf í bílamálun › Nokkurra ára starfsreynsla › Tölvufærni › Bílpróf › Sjálfstæð, vönduð, skipulögð og fagleg vinnubrögð Hæfniskröfur: › Reynsla af störfum við rúðuskipti › Tölvufærni › Bifreiðasmíðamenntun er kostur › Bílpróf › Sjálfstæð, vönduð, skipulögð og fagleg vinnubrögð Sótt er um störfin á Alfreð Við leitum að öflugum starfsmanni með sveinspróf í bílamálun á réttinga- og málningarverkstæðið. Viðkomandi þarf að vera tölvufær þar sem mikið er unnið í rafrænu umhverfi og hluti þjálfunar og endurmenntunar er rafræn. Boðið er upp á endurmenntun í starfi og möguleika á sérhæfingu eftir getu og áhuga. Réttinga- og málningarverkstæði BL er eitt það fullkomnasta á landinu. Það er eina verkstæðið sem vottað er af Jaguar / Land Rover og BMW / Mini og vinnur samkvæmt ströngum gæðastöðlum þeirra. Verkstæðið býður einnig tjónaskoðun og tjónaviðgerðir fyrir öll tryggingarfélögin frá upphaf verks til enda. Við leitum að traustum starfsmanni í rúðuskipti á réttinga- og málningarverkstæðið. Viðkomandi þarf að búa yfir starfsreynslu í faginu og helst bifreiðasmíðamenntun. Boðið er upp á endurmenntun í starfi og möguleika á sérhæfingu eftir getu og áhuga. Bílamálari Starfsmaður í rúðuskipti Jafnlaunavottun Fyrirmyndarfyrirtæki VR Endurmenntun í starfi BL leitast eftir að ráða starfsmenn sem hafa metnað til þess að skara fram úr og veita framúrskarandi og faglega þjónustu í samvinnu við samheldinn og sterkan starfsmannahóp. Öflug námskeiðs- og fræðsluáætlun viðheldur þekkingu og eflir starfsmenn í nýjustu tækni vörumerkjanna. Starfsmenn fá vottaðar staðfestingar eða gráður, skv. stöðlum vörumerkjanna. Hjá BL er mjög virkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning sem við erum afar stolt af. Vinnutími: Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-17:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15 Upplýsingar veitir Reynir Örn Harðarson, deildarstjóri réttingar og málningar: reynir@bl.is E N N E M M / S ÍA / N M 0 1 2 1 9 7 A tv in n a r é t t in g a rv e rk s t 2 s tö rf 5 x 3 8 á g ú s t 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.