Fréttablaðið - 27.08.2022, Page 43
Viltu starfa
hjá stærsta
bílaumboði
landsins?
Sótt er um starfið á Alfreð
Umsóknarfrestur er til og með
4. september 2022
Nánari upplýsingar veitir
Steingrímur Gautur Pétursson, deildarstjóri tölvudeildar:
gautur@bl.is
Hæfniskröfur:
› Reynsla af Dynamics NAV og/eða Business Central
› Reynsla af kerfisumsjón kostur
› Tölvunarfræðimenntun kostur
› Lausnamiðuð og gagnrýnin hugsun
› Sjálfstæð vinnubrögð
› Eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar
› Framúrskarandi samskiptahæfileikar
› Góð enskukunnátta E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
0
1
2
2
0
5
A
tv
in
n
u
a
u
g
l
tö
lv
u
d
e
il
d
6
x
2
0
á
g
ú
s
t
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 / www.bl.is
BL leitar að sjálfstæðum og metnaðarfullum sérfræðingi til starfa í tölvudeild
félagsins. Viðkomandi kemur til með að sinna NAV og BC notendaþjónustu ásamt
öðrum sérverkefnum deildarinnar. Næsti yfirmaður er deildarstjóri tölvudeildar.
Sérfræðingur í tölvudeild
2022 - 2025
BL leitast eftir að ráða starfsmenn sem hafa metnað til þess að skara fram úr og veita
framúrskarandi og faglega þjónustu í samvinnu við samheldinn og sterkan starfsmannahóp.
Hjá BL er mjög virkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning sem við erum afar stolt af.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan
aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg
samskipti og fagleg vinnubrögð.
Framtíðarstarf fyrir traustan aðila
JAFNLAUNAVOTTUN
2022–2025
Hæfniskröfur:
• Ábyrgð og samviskusemi
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Snyrtimennska og reglusemi
• Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund
og hæfni í mannlegum samskiptum
• Reynsla af verslunarstörfum,
stjórnun eða rekstri er æskileg
Verslunarstjóri í Borgarnesi
Helstu verkefni:
Verslunarstjóri er daglegur stjórnandi
þjónustustöðvar og ber ábyrgð á öllu sem
viðkemur daglegum rekstri.
Hann er skipulagður leiðtogi og teymis-
maður sem leitast við að öll samskipti á
stöðinni séu góð.
Verslunarstjórinn er góð fyrirmynd,
jákvæður, heiðarlegur, þjónustulundaður
og úrræðagóður.
Verslunarstjóri er til staðar fyrir starfs-
fólkið sitt og leysir úr þeim vandamálum
sem upp kunna að koma.
Olís óskar eftir að ráða áhugasaman og metnaðarfullan einstakling í starf verslunarstjóra í
Borgarnesi. Verslunarstjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri þjónustustöðvarinnar og vinnur
með samhentum hópi starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 11. september.
Umsóknir berist til mannauðsstjóra,
Ragnheiðar Bjarkar, á rbg@olis.is
merktar „Verslunarstjóri“.