Fréttablaðið - 27.08.2022, Side 47

Fréttablaðið - 27.08.2022, Side 47
Lengi má gott bæta. Við leitum að umbótamiðuðum verkefnastjóra, sem hefur brennandi áhuga á því að þróa, breyta og bæta vinnulag og verkfæri, einstaklingi sem hefur auga fyrir því hvernig hægt er að létta starfsfólki lífið í daglegum verkefnum. Starfið er í teymi stjórnunarkerfa og umbóta og felur í sér samvinnu við starfsfólk þvert á fyrirtækið. Helstu verkefni: – að stýra umbótaverkefnum, innan deildar og þvert á fyrirtækið – að leiða hóp um þróun stafræns verkefnaumhverfis – að hanna og leiða vinnustofur fyrir svið og deildir – að veita fræðslu og stuðning Hæfni og reynsla: – háskólamenntun sem nýtist í starfi – menntun og reynsla á sviði verkefnastjórnunar og reynsla af innleiðingu breytinga – afburða samskiptafærni, drifkraftur, sveigjanleiki og framfaramiðað hugarfar – góður skilningur á tækni og innri þjónustuferlum – geta til að leiða hópa, hafa framsögu og setja fram upplýsingar á skýran og sannfærandi hátt Umsóknarfrestur er til og með 8. september Sótt er um starfið hjá Vinnvinn vinnvinn.is Starf Bærist í þér umbótasinni? Umsóknarfrestur er til og með 6. september 2022. Sótt er um á www.mognum.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is. Háskólamenntun í tölvunarfræði eða önnur menntun Þekking á gagnagrunnum og framsetningu gagna. Haldbær þekking og reynsla af verkefnastjórnun er æskileg. Framúrskarandi samskipta- og skipulags- færni. Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í starfi. Löngun til að læra og vaxa í starfi og takast á við áskoranir. Menntunar- og hæfniskröfur sem nýtist í starfi. Samband íslenskra sparisjóða leitar að öflugum starfsmanni með ríka þjónustulund í starf sérfræðings sem tekst á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Viðhalda kerfishögun upplýsingakerfa sparisjóðanna. Tæknileg aðstoð við sparisjóðina í samstarfi Þátttaka í þróun lausna í upplýsingartækni, innleiðingu Kennsla og gerð námsefnis. Önnur tilfallandi störf. Helstu verkefni við þjónustuaðila. og uppfærslum. SÉRFRÆÐINGUR Í UPPLÝSINGATÆKNI - AKUREYRI Hlutverk sparisjóðanna er að standa vörð um hagsmuni landsmanna, treysta innviði samfélagsins og styðja við félags- og atvinnulíf í heimabyggð. Fjórir sparisjóðir starfa undir vörumerkinu Sparisjóðurinn og eru Sparisjóður Austurlands, S-Þingeyinga, Strandamanna og Höfðhverfinga.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.