Mosfellingur - 28.04.2022, Qupperneq 10

Mosfellingur - 28.04.2022, Qupperneq 10
5. sæti Garðar Hreinsson Iðnaðarmaður 3. sæti Bjartur Steingrímsson Fangavörður 9. sæti Ásdís Aðalbjörg Arnaldsdóttir Félagsfræðingur 7. sæti Hlynur Þráinn Sigurjónsson Yfirlandvörður Vatnajökulþjóðgarðs 6. sæti Una Hildardóttir Varaþingmaður og formaður LUF 2. sæti Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir Flugumferðarstjóri 8. sæti Auður Sveinsdóttir Landslagsarkitekt 4. sæti Bryndís Brynjarsdóttir Grunnskólakennari 1. sæti Bjarki Bjarnason Rithöfundur Framboðslisti Mosfellsbær Vinstri græn í Mosfellsbæ vilja: Einar Aron töframaður  Ratleikur – Bingó – Pylsur  Guðmundur Ingi Guðbrandsson Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra  Kalli Tomm og Ingibjörg Hólm  Hlökkum til að sjá ykkur  Vorið er vinstri grænt! Verið velkomin í VG stofuna, Kjarnanum Opið þri-fös frá 16-18 Kynntu þér málin: x22.vg.is Vertu með: @vg_moso facebook.com/vgmos Göngum lengra í Mosfellsbæ Sumarhátíð VG Skátaheimilinu í Álafosskvos 30. apríl frá kl. 13-16 Auka framboð á félagslegum íbúðum og lóðum fyrir óhagnaðardrifin leigufélög og hefja uppbyggingu á Blikastaðalandi Efla Tónlistarskóla Mosfellsbæjar, lækka gjöld og stytta biðlista Gera leikskólann og skólamáltíðir gjaldfrjálsar Lengja opnunartímann í sundlaugum bæjarins Hækka frístundaávísun fyrir börn og eldri borgara Sjá til þess að Mosfellsbær haldi sínu náttúru- lega og sögutengda yfirbragði sem eflir staðarvitund íbúanna Setja sér aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, meðal annars um aukna kolefnisbindingu og minni kolefnislosun Byggja upp útivistaraðstöðu við Hafravatn, tryggja þar fjölbreyttar samgönguleiðir og gott aðgengi Byggja upp og lagfæra stikaðar gönguleiðir í sveitarfélaginu og viðhalda fræðsluskiltum Auka gagnsæi í fjármálum bæjarins, þau verði sett upp sjónrænt og gerðaðgengileg hinum almenna íbúa Vinna heildarstefnu um uppbyggingu og rekstur á mannvirkjum sem tengjast menningar- starfsemi í bæjarfélaginu • • • • • • • • • • • XV

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.