Merkúr - 01.09.1939, Side 8

Merkúr - 01.09.1939, Side 8
Um leið og vjer sendum þetta fyrsta ársrit Nemenda- sambandsins út, viljum vjer beina þeim tilmælum til allra þeirra nemenda skólans, sem ennþá standa utati við sambandið, að gerast nú þeyar fjelagar í því, og styrkja með því þá starfsemi, sem þegar er hafin. I stjórn Nemendasambands Verslunarskóla íslands. Konráð Gíslason. Guðjón Einarsson. Guðbjarni Guðmundsson. Adolf Björnsson. Haraldur Ó. Leónhards.

x

Merkúr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.