Merkúr - 01.09.1939, Side 12

Merkúr - 01.09.1939, Side 12
10 uðu, að athuga þau og gera breytingartillögur, en þær skyldu afhentar bráðahirgðastjórn eða undirbúningsnefnd fyrir 20. þ. m. Ein hreytingartillaga liafði komið fram frá Konráð Gíslasyni og snerti hún eftirtaldar greinar: 3, 5, 6, 7, 8, 9, og 11. grein. Voru því næst lesin upp bráðabirgðalögin á- samt breytingartillögum og lögð til samþykkis grein fyrir grein. Kom ein viðbótarlillaga fram á fundinum frá Hirti Hjartarsyni við c.-lið (5. greinar, um að ekki megi fleiri en 2 af sama árgangi eiga sæti í stjórn, en lögin síðan endanlega samþykt þannig: Lög Nemendasambandsins. 1. grein. Sambandið heitir Nemendasamband Verslunarskóla ís- lands. Skammstafað N. V. í. 2. grein. Markmið sambandsins er: a) Að efla gengi Verslunarskóla fslands. I)) Að sameina eldri og vngri nemendur skólans um vel- ferðarmál hans og verslunarstjettarinnar í heild. 3. grein. Markmiði þessu liygst sambandið að ná með þvi: a) Að vera á verði unx að skólinn sje ávalt starfræktur sem sjerskóli verslunarstjettarinnar. b) Að meðlimir sambandsins komi saman á allsherjar- mót a. m. k. einu sinni á ári, til að rifja upp endur- minningar frá skólaárunum og ræða áhugamál sam- Jxandsins. e) Að gefa út rit, þar sem rædd sje málefni sambands- ins og Verslunarskólans. Ritið komi út eigi sjaldnar en einu sinni á ári.

x

Merkúr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.