Merkúr - 01.09.1939, Side 15

Merkúr - 01.09.1939, Side 15
Varastjórn: Ritnefnd: I Geir Jónsson .....með 30 atkv. Árni Óla ............. — 24 | Rrl. Ó. Pjetursson 22 I Árni Óla.............nieð 86 atkv. Óskar Gíslason .... — 61 t Hjálmar Blöndal . . — 41 Endurskoðendur: | Engilbert Hafberg . . með 40 atkv. I Guðmundur Ófeigss. —' 37 Að lokinni stjórnarkosningu ávarpaði hinn nýkjörni forseti fundarmenn og kvaddi þá til starfa fyrir velgengi sambandsins. Fundinn sátu um 100 fjelagsmenn. Fundi slitið kl. 11,40. Kynningarkvöld. Miðvikudaginn 15. mars 1939 lielt Nemendasamband Verslunarskóla íslands kynningarkvöld í Oddfellowhúsinu og bófst Jiað kl. 8,30 e. m. Dagskrá kvöldsins var svohljóðandi: 1. Forseti sambandsins flutti stutt ávarp. 2. Söngur með guitar undirleik. 3. Píanósóló (Skúli Halldórsson). 4. Endurminningar frá skólaárunum (Erl. Pjetursson). 5. Akrobatik (Inga Elísdóttir). 6. Gamanvísur (Alfreð Andrjesson). 7. Ræða (Jón Sivertsen fyrv. skólastjóri). Að lokum var stíginn dans til kl. 2. Um 170 eldri og yngri nemendur skólans tóku þátt í þessu kynningarkvöldi. Öll skemtiatriðin önnuðust núver- andi eða fvrverandi nemendur skólans, auk fyrverandi skólastjóra.

x

Merkúr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.