Merkúr - 01.09.1939, Side 19

Merkúr - 01.09.1939, Side 19
UErslunarskólinn og íramtíðin. Eftir Uilhjálm Þ. Bíslason Vilhjálmur Þ. Gíslason. Þegar dró að lokum baráttunn- ar fyrir íslensku verslunarfrelsi vaknaði einnig á- liugi á íslenskri verslunarmentun. Jón Sigurðsson vakti máls á því í Nýjum fjelags- ritum, að þörf væri á skóla fyrir íslenska verslun- armenn. Fram- kvæmd þessarar iiugmyndar átti samt langt í land. Fyrstu tilraunirn- ar til íslenskrar verslunarkenslu tókust ekki vet og voru á tvístr- ingi og námskeið- in fásótt. Þau voru, að sögn, um eitt skeið haldin í húsi Þorláks 0. Johnson og um stuttan tíma veitti Thorgrímsen verslun- arstjóri frá Eyrarbakka verslunarnámskeiði forstöðu hjer í Reykjavík. Fast form komst ekki á þessi mál fyr en reyk-

x

Merkúr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.