Merkúr - 01.09.1939, Side 20

Merkúr - 01.09.1939, Side 20
Skólahúsiff viff Grundarstíg. víkskir kaupsýslumenn bundust samtökum um stofnun Verslunarskóla Islands 1905, fyrir forgöngu Jóns Ólafsson- ar og fleiri góðra manna, og varð Dithlev Thomsen kon- súll forinaður fyrstu skólanefndarinnar. Ennþá eru starfandi i fullu fjöri menn, sem sóttu Versl- unarskólann á fyrstu árum hans. Áhugasamir menn hafa nú bundist samtökum um það, að reyna að safna öllum þessum Verslunarskólamönnum í eina fjelagsheild til þess að minnast skóla síns og efla hann og þau áhugamál, sem þeir eiga í samhandi við liann, og er skólanum ánægja að þessu og óskar sambandinu góðs frama. Verslunarskólinn hefur, eins og eðlilegt er, tekið mikl- um breytingum á þeim þrjátíu og fjórum—fimm árum, sem hann hefur starfað. Þeir, sem með mál hans hafa farið, liafa frá upphafi kostað kapps um það, að gera hann vel úr garði sem kenslustofnun, þótt aðbúnaður hans hafi verið misjafn að húsum og kenslutækjum. Vafalaust hefur skólinn frá upphafi átt mikinn þátt í þroska og vikkuðum sjóndeildarhring verslunarstjettarinnar. Málakensla skólans (enska og' þýska) hefur eflaust átt drjúgan þátt í því, að unt var að koma viðskiftunum inn á nýjar brautir og' taka upp bein viðskifti við Bret- land og Þýskaland og fleiri lönd, og spænskukensla sú, sem öðru hvoru hefur verið lialdið uppi i skólanum, sem

x

Merkúr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.