Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 39

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 39
37 sjer skip undir vörurnar. Eftir að skipamiðlarinn hefir fengið allar upplýsingar, um magn o. s. frv., símar hann til sambanda sinna víðsvegar um heim, getur um stærð farmsins, hvar og hvenær hann eigi að hlaðast og hvar losast, hve mikið liægt sje að losa á viðkomandi stað, hve mikið liann álíti að hægt sje að fá í flutningsgjald hjá væntanlegum leigjanda, og yfirleitt allar þær upplýsingar, sem fyrir hendi eru. Vegna sjerþekkingar sinnar hafa skipamiðlarar ávalt mörg og góð sambönd, sem hægt er að snúa sjer til, og ef alt gengur að óskum, líður ekki á löngu, þar til símskeytum með tilboðum í farm þann, seili um ræðir, rignir niður. Nú eru skeytin þýdd, þvi venju- lega eru þau send á dulmáli (code) og innihald þeirra lagt fyrir væntanlegan leigjanda. Oftast er það svo, að þótt viðkomandi geti fallist á mörg atriði í tilboðunum, eru önnur atriði, sem hann getur ekki fallist á, og verður nú að síma fram og aftur boð og gagnboð, þar til saman dregur. Við skulum nú gera ráð fyrir að alt gangi eins og í sögu. Skipamiðlarinn hefir símað til útlanda og beðið um tilboð í flutning á ákveðnum farmi, tilhoðið hefir komið um hæl og það samþvkt. Þá er gerður leigusamn- ingur (Charterparty) milli leigjandans og skipamiðlar- ans fyrir hönd eiganda skipsins. Samningur þessi er hið virðulegasta plagg og er órjúfanlegur fyrir báða aðila. í honum er tekið fram, fyrst og fremst, nafn skipsins, sem leigt er, nafn eiganda þess, stærð þess og burðarmagn, hvar skipið er, þegar samningurinn er gerður og hvenær það geti hlaðið farm l)ann, er um ræðir. Þá er getið um stærð farmsins og farmgjald það, er greiða á fyrir hann, og í hvaða mynt og hvenær það skal greitt. Ennfremur hve marga daga skipið hefir til lestunar og losunar, og Iive mikið greiða skal ef farið er fram úr þeim tíma. Sér- stök skilyrði eru sett í samninginn með tilliti til tegundar þeirrar vöru, er flytja skal. Skipaleigusamningar eru mjög gamlir. I British Museum er einn geymdur, sem er frá árinu 15 e. Kr., skrifaður á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.