Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 42

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 42
40 1914—1939 hefir smálestatala skipa yfir 100 smálestir aukist úr 45.403.877 smálestir 1914 í 68.509.432 smálestir í júní 1939, eða m. ö. o. heimsflotinn hefir aukist um 50,9%. Samkvæmt nýjustu skýrslum frá Lloyd’s voru nú í haust í smíðum skip, sem samtals bera 2.845.000 smá- lestir, og pantanir lágu fyrir hjá hinum ýmsu skipa- smíðastöðvum um skip, er bera að minsta kosti 800.000 smálestir. Þessar geisilega háu tölur gefa nokkra hug- mynd um kapphlaup það, sem er háð í skipasmíðum nú- tímans. Öllum þjóðum er lífsnauðsyn að geta sjeð sem mest um flutning á vörum og nauðsynjum til og frá með eig'in skipum, og á ófriðartímum eins og nú eru, má segja með sanni að sú fleyta sje auin, sem ekki sje ýtt á flot, enda gera fallbyssukúlurnar og tundurduflin lítinn mun á því, hvort um nýtisku kaupfar eða gamlan ryðkassa er að ræða. Snemma á árinu 1918, er Bandamenn höfðu enn ekki unnið sigur, sagði Lloyd George í ræðu einni, er hann helt, að það væri höfuðskilyrði til þess að Bandamenn sigruðu, að þeir hefðu nægum skipum yfir að ráða. The Times sagði, að ef mikil aukning ætti sjer ekki stað í skipasmíðum landsins, væri voði fyrir dyrum, og loks sagði Daily Express, að án skipa væri öll von úti. Þannig var litið á þýðingu skipanna í hinum mikla hildarleik 1914—18, og það er augljóst, að þýðing þeirra verður ekki minni í núverandi styrjöld. I þessu sambandi má geta þess, að ýmsar þjóðir liafa gert ráðstafanir til þess að reyna að stuðla að því, að kaupskipum fækld ekki alt- of ört. Þannig hefir veiáð sett á stofn nefnd í Noregi og Danmörku, sem hefir eftirlit með öllum skipaleigum, og verða eigendur að leita samþykkis nefndanna, áður en þeir leigja skip sín. Þetta er gert í þeim tilgangi að vernda hlutleysið og einnig að reyna að sjá svo um, að skipin sjeu ekki leigð á svæði, sem vonlaus mættu teljast. Því er einnig spáð, að ráðstafanir Bandaríkjamanna ,er þeir afnámu vopnasölubannið, að hver sá er keypti vopn yrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.