Merkúr - 01.09.1939, Page 43

Merkúr - 01.09.1939, Page 43
41 að útvega skip undir þau sjálfur (,.cash and carry“-að- ferðin) muni hafa það í för með sjer, að færri hlutlaus- um skipum verði sökt en ella. Framangreindar ráðstaf- anir og með tilliti til þess, að þjóðirnar liafa mörg undan- farin ár verið að birgja sig upp og hljóta því að vera hetur undir stjTjöId búnar en 1914, ættu að geta tafið nokkuð fyrir mikilli fækkun kaupskipanna. Það sem af er þessari styrjöld virðist samt benda í þá átt, að aðal- áherslan verði lögð á sjóhernaðinn, og ef kafbátahernað- urinn og tundurduflalagnir eiga enn eftir að færast i auk- ana, má telja víst að kaupskipunum fari mjög fækkandi. En eitt er víst, að vegna tjóns þess, sem þegar er orðið á kaupskipaflota heimsins, og eftir því sem styrjöldin stend- ur lengur, mun eftirspurnin eftir skipum fara stöðugt vaxandi.

x

Merkúr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.