Merkúr - 01.09.1939, Side 47

Merkúr - 01.09.1939, Side 47
45 Eftir því, sem nú er á vikið tekst fjelagið ekki á hendur að senda spönsk skip til íslands, þó það oft liafi verið iivatl til þess, fyr en það liefir fengið vissu um, að það verði ekki aftur á tálar dregið með illum vörum. Fjelagið lýsir yfir þvi, að saltfiskur sá, sem ætlaður er Katalóníu, verður að vera vel harður og þur, livítur að lit, sljettur, en þó eigi of djúpt flattur; i honum mega ekki heldur vera ormar, sandur, göt eða rifur, bein nje blettir, ef nokkur á að kaupa hann. Að vitnisburði skipstjórnarmanna er fiskurinn á ein- um stað, þar sem heita Vogar, ávalt mjög slæmur, og sá fiskur, sem þaðan kemur og borinn er á skip án tilsjónar þeirra, er farminn senda, veldur því að margir farmar gefast svo illa, því að á leiðinni spillir vondi fiskurinn hinum góða. Barcelona, í stjórn fiskifjelagsins 8. nóvember 1846. Isdro Moren y Santigosa. Juan Amat. Manuel Balort. Francisco Casanovas.“

x

Merkúr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.