Merkúr - 01.09.1939, Side 64

Merkúr - 01.09.1939, Side 64
(52 týrahöll áfram á öldum hins bláa hafs, uppljómuð frá siglutoppi niður að sjávarmáli. Ósjálfrátt varð mjer á að láta hugann hverfa aftur í tímann og bera saman þetta ferlíki, sem þarna fór, við hin litlu skip Kolumbusar, sem mörgum öldum áður fóru þá sömu leið, sem það nú var að fara, og sá munur var mikill. (Mynclin á blaðsíðu 59 ev af hinu mikla breska farþegaskipi, „Queen Mary“. Myndin á bls. 60 er af akkeriskeðjum þess, oy gefur hún máske besta hugmynd um það, hve tröllaukið skip þetta er.)

x

Merkúr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.