Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Síða 69

Merkúr - 01.09.1939, Síða 69
G7 un.“ Menn verða að standa við orð sín. Það er treyst meira á innræti mannsins, lieldur en eignir hans. Ef hann er ærukær, getur hann altaf fengið peninga. Annað dugar ekki. Jeg hefi þekt menn, sem ekki stóðu við orð sín, og þeir komust aldrei áfram. Hugsaðu áður en þú framkvæmir. Farandsali kom til hónda „in the Far W,est“ og bauð honum úr. Þetta var á afskektum stað. Jú, hóndinn vildi gjarna eignast úr, og hann sagði við farandsalann: „Jeg ætla að kaupa þrjú, því að nágrannar mínir tveir eru líka úrlausir, og við höfum komið okkur saman um það, að ef úrsali skvldi koma til einhvers okkar, þá skyldi hann kaupa úr handa öllum.“ Með það fór farandsalinn en liann seldi hinum bænd- unum líka þrjú úr hvorum. Bóndinn liafði ekki hugsað, áður en hann keypti. Þegar heimskingjar koma á mark- að, græða braskararnir. En nú skal jeg segja þjer aðra betri sögu. I London var stórt og auðugt firma, sem hjet Parker & Jones. Það þurfti að gera mikla og vandasama verslun við hið stóra verslunarhús J. C. Koopman í Amsterdam, og sendi þang- að einn af færustu skrifstofumönnum sínum. Hann var fátækur, en hafði góða hæfileika. Þegar hann kom til Amsterdam varð hann ásthrifinn af dóttur Koopmans og hún af lionum. Hann bar upp bónorðið við hinn ríka og volduga kaupmann, en fekk kuldalegt afsvar. Koopman sagði, að það kæmi ekki til mála, að hann gifti skrifstofu- þjóni dóttur sína, en vegna þess, hvað hann hefði komið vel fram, kvaðst hann ekki mundu kæra þessa frekju fyrir firmanu Parker & Jones. Þá sagði sendimaður: „En ef jeg væri meðeigandi í firmanu Parker & Jones, gæti jeg þá orðið tengdasonur yðar?“ Þá brosti Koopman stór- kaupmaður, hallaði sjer aftur á hak i stólnum, fitlaði við gullfestina sína og' sagði: „Já, ef þjer getið orðið meðeig- andi í Parker & Jones, þá skuluð þjer fá dóttur mina.“ Skrifarinn rauk þá út á símstöð og sendi firma sínu svo- látandi skeyti: „Getur tengdasonur J. C. Koopman orðið 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Merkúr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.