Merkúr - 01.09.1939, Page 70

Merkúr - 01.09.1939, Page 70
68 meðeigandi i firmanu Pai'ker & Jones?“ Svarið kom þrem- ur stundum siðar: „Já.“ — Þá fór ski'ifarinn aftur til Koop- mans, fekk dóttur hans og var orðinn meðeigandi í firma sínu viku seinna.------- Gættu vel heilsu þinnar! Það er nauðsynlegt boðorð, eigi síst á þessum tímum, þegar alt gengur með flughraða, og samkepnin harðnar dag frá degi. Gerðu ekki neitt, sem getur valdið þjer heilsutjóni. Æfðu leikfimi og íþróttir og gættu þess, að hafa nóga lireyfingu og ferskt loft á hverjum degi. Taktu ekki nxikinn þátt í skemtunum. Forðastu á- fengi eins og heitan eldimx, gættu hófs í mataræði og tóbaksnautn, og liafðu altaf hæfilegan svefntíma. Vendu þig á það, að liátta snemixia og fax-a snemma á fætur. Early lo bed and early to rise that makes a nxan healthy, wealthv and wise. (Að hátta senxma og' rísa árla gerir mann hraustan, auðugan og vitran). í lífinu fer maður ekki á mis við vonbrigði og' mót- læti. En það má maður ekki láta buga sig'. Maður verður að taka öllu rólega, sem að höndum ber, og bera höfuðið liátt. Maður á aldrei að eyða kröftum sínunx í að fást við það, senx ekki verður afstýrt (Things without a remedy shoidd be witliout regard). Þá komum við að næsla alriði: góðum sanxböndum. í hvei*ri stöðu, sem nxaður er, er honum það mikil hjálp að þekkja aði-a, sem geta styrkt hann með ráðum og dáð, þegar á reynir. Til þess að halda vináttu við menn og afla sjer nýrra vina, hefir það mikið að segja, að hafa fengið gott uppeldi, vera kurteis, hugulsamur og' vingjarn- legur. Þetta er mörgum meðfætt, en nxenn geta lika tamið sjer þetta, og verða að temja sjer það. Það hjálpar mikið að xnxigangast vel siðað fólk, en slæmur fjelagsskapur spillir nxeðfæddum hæfileikunx. Kurteisi kostar ekkert, segir máltækið. Það verður aldrei fullmetið, livað kux'teisi gerir manni mikið gagn og' gerir alla samvinnu auðveld- ari. Maður verður að varast það, eins og heitan eldinn, að stjrggja aðra, og' þetta er afar vandasamt fyrir kaupsýslu-

x

Merkúr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.