Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 71

Merkúr - 01.09.1939, Blaðsíða 71
69 menn, því að það, sem talinn er góður siður í einu landi, á ekki við í öðru. Maður verður því að afla sjer þekkingar á þessu. Glaðlegt viðmót hefir altaf góð áhrif. Á einni sím- stöð i Ameríku stendur: „The voice with the smile wins“ (glaðleg rödd sigrar). Vertu altaf stundvís, ekkert gremst fólki meira en ef það þarf að bíða. Svaraðu brjefum undir eins. Ef þú getur ekki svarað fullnægjandi samstundis, skaltu senda kort og' segja, að þú hafir móttekið brjefið og munir svara því bráðlega. Skrifaðu læsilega. Það er móðgun við mann, að senda honum ill-læsilegt brjef. Vertu fáorður en gagn- orður, þó ekki svo að það verði kuldalegt. Varastu alt orðagjálfur og setningar, sem eru út í liött. Skammstafaðu aldrei mælt mál; það sem þú sparar við það af tíma og bleki getur hefnt sín, því að það ber vott um hroðvirkni og fJaustur. Gainall málsliáttur segir: Viljirðu að eittlivað sje vel gert, þá gerðu það sjálfur, sje þjer sama, hvernig það er gert, þá sendu annan. Ef þú átt áríðandi erindi við ein- livern, þá farðu altaf sjálfur á fund Jians, en sendu ekki aðra, og skrifaðu ekki heldur. Gættu þess jafnframt að koma til lians, þegar vel stendur á fyrir honum. Ef þú gætir þess eldd, getur farið svo, að betur sje heima setið. Svo er hið þriðja: höfuðstóllinn. Um þetta get jeg verið fáorður. En jeg' skal taka það fram, að höfuðstóll er ekki aðeins verðbrjef og peningar, heldur einnig fasteignir, skip, verksmiðjur, vinnustofur, vjelar, verkfæri og bækur, en fyrst og fremst af öllu lánstraust. Til þess að eignast liöfuðstól i einliverri mynd, útlieimt- ist sparsemi, að gæta vel fengins fjár, vera ástundunar- samur og reglusamur. Enn er eitt, sem teljast má til Jiöf- uðstóls, og það eru prófskírteini. I3að er víða lagt mikið upp úr þeim og þau þykja góð meðmæli. Jeg tel það því lieilræði, að taka próf, ef menn geta það. Það kemur stundum fvrir, að ungir menn liætta námi eftir 2—«3 ár og snúa sjer að öðru. Það ætti enginn að gera. Með því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.