Merkúr - 01.09.1939, Page 85

Merkúr - 01.09.1939, Page 85
83 eða með sjerstakri fyrirsögn. Hjer ætti fyrirsögnin að vekja eftirtekt, annars verðnr auglýsingin ekki lesin. En haldið þjer að nokkur tiafi áhuga fyrir því, að einhver „omforandrer“? (Ljótt orð). Ef fyrirsögnin hefði verið „Deres Sengetöj“ eða „Nyt Sengetöj“, þá liefði hún vakið athygli þeirra manna, sem auglýsingin átti að ná til. Þessi stafagáta virðist mjer blátt áfram hræðileg. Hvernig lesið þjer? Lárjettar línur — eða er ekki svo? Hvernig i ósköpunum er þá ætlast til þess af lesendum, að þeir fari að stafa sig lóðrjett niður, þegar þess gerist engin þörf? Auglýsandinn segir, að með þessu móti verði auglýsingin skemtilegri, og nafnið Linoleum sett með stærri stöf- um, en ella væri liægt. Yjer skyldum nú setja sem svo, að lesendur hafi gaman af að fást við stafagátur, og að þeir liafi komist að því, að þarna stendur „Linoleum“, en þá á hornklofinn að leiðheina þeim um lesturinn áfram. En livernig á þá aug'lýsingin að lesast? Afiðjan fvrst — svo það efsta, og seinast það neðsta. Nei, þeir verða ekki margir lesendurnir, sem þykir nokkuð varið í slíkt gaman. Og síst af öllu vegna þess, að aug- lýsingin er gerð lítt læsileg með því, að nota margar letur- tegundir, og mörg tilboð eiga að vera í auglýsingunni. Hún er því hreinasta ruslakista. I N 0 L E U M A*<e< . Storste Specialforretmng i Kommunen >Kun faguddannedc Poalœggcre anvendes Spar Yask, Bordvoksdug Ding Lakfernis er sizdig den farende. A. JENSEN’S EfTF. H. OLSEN 53 Specialgade 53 Tlf. Aga 440S Það er alveg rjett, að i auglýsingum er nauðsynlegt að hamra nöfn inn í fólk. Vjer höfum þar ótal dæmi, svo sem: Richs, Nil- fisk, Persil o. s. frv. En það leiðinlega við þetta er það, að Harder leveringsdygtig i Cykler og Reservedele. Stort Reparationsværksted. Cykler hentes or bringes overalt Sadelvej 36 'tX? 1549 6*

x

Merkúr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.