Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Síða 95

Merkúr - 01.09.1939, Síða 95
r 93 1. Menn gera sjer ekki upphaflega grein fyrir því, hvernig auglýsingin á aS líta út, þegar hún er komin á prent, lieldur skrifa upp í belg og biðu það, sem þeir vilja segja. 2. Efnisskipun og orðavali verður við þetta mjög ábóta- * vant, svo að snúa þyrfti auglýsingunum alveg við, ef vel ætti að vera. 3. Menn eru yfirleitt of langorðir. Stuttar auglýsingar verða að öllum jafnaði lætri lieldur en Iangorðar aug- lýsingar. Menn eiga því ekki að hugsa um það, að koma sem mestu lesmáli í það rúm í blaðinu, sem þeir bafa hugsað sjer. Það er betra að rúmt sje um orðin, og þau þá sett með greinilegra letri. 4. Menn gleyma ákaflega oft, liver er þungamiðja aug'- lýsingarinnar — athuga ekki, livað það er, sem á að vera „Blikfanger“, eða binda það inn á milli kássu af orðum. ^ 5. Menn spara sjer kostnað við að láta gera myndir i auglýsingar sínar — gá ekki að því, að auglýsingin getur gert margfalt meira gagn með því. Og það sem margir gleyma, er hin margþætta þróun viðskiftanna, sem hjer hefir skapast á seinni árum. Menn líta kannske í kring um sig og segja sem svo, að mikil breyting liafi nú orðið á lienni Reykjavík á seinustu ár- um, og á öllu landinu i samgöngum, iðnaði og byggingum. En þeir eru sjálfir alveg á hinu sama stigi og þeir voru, áður en allar þessar framkvæmdir hófust. Þeir standa i enn föstum fótum i bæjarlífinu, eins og það var fyrir 25 árum, þegar lijer voru 10—11 þús. íbúar. Þeir sjá að vísu, að bjer hafa bygst mörg stór bæjarhverfi, að gömlu kumbaldarnir eru liox’fnir og stórhýsi komin í staðinn, að hjer liefir komið rafmagn, að hjer hefir skapast ný út- gerð og togarafloti, að lijer eru kornin hundruð bíla, að hjer hefir skapast verslunarskipafloti og að íbúar borgai'- innar eru nú um 37 þúsundir. Þeir vita að samgöngur við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Merkúr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.