Merkúr - 01.09.1939, Page 97

Merkúr - 01.09.1939, Page 97
95 umheiminn hafa margfaldast, og samgöngur hjer innan lands, bæði með ströndum fram og á landi hafa aukist enn meir. En samt er hugsunarháttur þeirra skorðaður við viðskiftalífið eins og það var, áður en allar þessar framfarir urðu. Þetta er svo sem ekki einsdæmi um menn hjer. Þannig fer það altaf, þegar framfarir eru hraðstígar, að allir geta ekki fvlgst með. Hraðinn, sem einkennir svo mjög alt viðskiftalif i menningarlöndunum, er kominn til vor. Og hraðinn krefst aukinna auglýsinga, margbreyttra aug- lýsinga, þvi að þær eru driffjöður viðskiftalífsins. í

x

Merkúr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.