Vaka - 01.09.1937, Page 4
2
STEFÁN V. SNÆVARR, stud. theol.:
Félagsstofnun og stefnumörk.
Frá skólaárinu 1934—35 hefir sérstakur flokkur og
félag lýðræ'Sissinnaöra stúdenta vaxið upp og starfað í
Háskóla íslands.
Menn kynnu aS spyrja:
(1) hvert var tilefni þessarar félagsstofnunar, og
(2) hvað er það, sem fyxir þessum lýðræðissinn-
uðu stúdentum vakir ?
Þessu tvennu viljum viö lýSræSissinnar svara þeim,
sem til Háskólans kunna aS leggja leiSir sínar, svo og
öllum öðrum, sem einhverju láta sig skipta pólitísk
straumhvörf og stefnumörk íslenzkra síúdenta.
Tilefni félagsstofnunar lýSræSissinna og tilgangur
verSur ekki sundur skiliS, en þar leiSir eitt af öSru.
1. Pólitískar aðstæður í félagslífi stúdenta höfðu skap-
að nauðsyn lýðræðissinnaðra samtaka.
Tvennskonar öfgastefnur —• byltingar og einræðis —
höfðu haslaS sér völl í pólitísku lífi stúdenta, hvor and-
spænis annarri: kommúnismi og nazismi. Frjálslyndu
víSsýni og eSlilegri félagslegri þróun stúdenta var hætta
búin. Þá var stofnaS félag lýSræSissinnaSra stúdenta
og kallaS „Vaka“.
2. Markmið Vöku er „að efla lýðræði í félagsmálum
og útbreiða þjóðfélagslegar lýðræðishugsjónir, en vinna
gegn hverskonar áhrifum frá byltingarsinnuðum ofbeld-
is- og öfgastefnum“.
Á síSari árum hefir lýSræSiS víSa hlotiS stór áföll.
Veldur því eitt og annaS. Menn ,hafa séS lýSræSiS traSk-
aS af þeim, sem valdaaSstöSuna hafa haft. Menn hafa
mátt hlýSa á fals og skrum óheiSarlegra stjómmála-
manna um lýSræSiS og jafnvel heyrt böSla þess syngja
því lof. Þá hefir og þingræSiS, sem hjá okkur og víS-
ast annars staSar er aSferSin til aS framkvæma lýSræS-