Vaka - 01.09.1937, Síða 5
3
ÓLAFUR BJARNASON, stud. med.:
Um lýðræði.
ÞjóSskipulag það, sem byggist á lýÖræði, heíir hvergi
sérlega langa reynslu aS baki sér. Ef viS lítum á Evrópu-
ríkin, þá hefir slíkt þjóSfélagsfyrirkomulag lengstum
reynslustíma aS fagna í Englandi. Þó er ekki hægt aS
tala um neitt verulegt lýSræSi þar í landi, fyr en eftir
1867, aS kosningaréttur var rýmkaSur til muna. Barátt-
an fyrir þessu skipulagi á sér samt langa sögu meSal
hinna ýmsu þjóSa, og kröfur fólksins til réttar síns um
afskipti af úrlausnum vandamála þjóSfélagsins, hljómuSu
æ hærra og hærra, unz einvaldskonungarnir og forréttinda-
mennirnir létu undan siga í hverju landinu á fætur öSru.
iS, á margan hátt reynzt ótrútt köllun sinni, og verSur
þetta e. t. v. ekki sízt til þess aS rýra aS óverSskulduSu
traust manna á lýSræSinu sjálfu.
1 Háskólanum hefir aS vissu leyti gætt áhrifa þeirra
kenninga — bolshevisma og fascisma — sem á hverjum
tíma hafa reynst lýSræSinu hættulegastar. Kommúnist-
ar hafa hreiSraS um sig í félagi róttækra stúdenta og
stýrt þeim félagsskap í anda sinna kenninga. 1 nei-
kvæSri andstöSu er svo„ hakakrossinn" á hinn bóginn
hafinn til dýrkunar og tilbeiSslu — í nafni þjóSemisins.
Gegn pólitískum áhrifum þeirra kenninga og hugsjóna,
sem þannig hafa tvískipt stúdentum í öfgakendar and-
stæður, beinist starfsemi Vöku.
Og þar sem engar þær ástæSur, sem raunverulega
hafa orSiS til þess aS rýra traust manna á lýSræSinu
fela í sér afsannanir á gildi þess sjálfs, er þaS skylda
Vöku og lýðræðissinnaðra stúdenta, að stuðla að lagfær-
ingu þeirra galla, sem á lýðræðisfyrirkomulaginu kunna
að vera, og með því treysta lýðræðið og auka þjóðinni
möguleika til að njóta ómetardegra verðmæta þess.