Vaka - 01.09.1937, Side 10

Vaka - 01.09.1937, Side 10
8 JÓHANN HAFSTEIN, stud. jur.: Arásir og afstaða Félags róttækra stúdenta. Frá því aS lýSræSissinnaðir stúdentar fyrst hófu starf sitt sem sérstæSur flokkur innan Háskólans, hafa þeir ekki gefiS út eigið skriflegt málgagn — hvorki blað né bækling. ViS stúdentana sjálfa hafa þeir korniS málum sínum á málfundum og í umræSum, en hitt hefir skort á, aS boSskapur þeirra hafi átt þess kost, aS berast utan þeirra takmarka. SíSastliSinn vetur gafst þó alþýSu manna þess kostur, aS hlýSa á málflutning lýSræSis- sinna, sem og hinna flokkanna í Háskólanum, við út- varpsumræSur stúdenta um stjórmál, sem þá fóru fram. AfstaSa andstöSuflokka okkar hefir á sama tíma aS þessu leyti veriS þeirn mun hagstæSari, sem þeir hafa báSir gefiS út flokksblöS öSru hvoru, og haft þar meS aukiS tækifæri á viS okkur lýSræSissinna til þess aS tala sínum málstaS. ÞaS skal ekki fariS út í þaS hér, aS greina ástæSur þess, aS lýSræSissinnar hafa ekki fyrr gefiS út eigiS flokksrit. Eigi skal heldur leiSa getur aS því, hversu ars tilheyra, taki höndum saman í baráttunni gegn hinum illu öflum einræðis og kúgunar. 1 þeirri trú, a'S mannkyn- inu mi'Si áfram á braut þróunar í áttina til fullkomnunar, og að sú þróun verði bezt efld með frjálsum hugsunum, umræðum og athöfnum frjálsra manna, vil ég enda þessa grein á ósk um það, að forráðamönnum þessarar þjóðar megi í framtíðinni takast að efla lýðræðið í landinu, og á grundvelli þess afmá þá galla, sem það enn á við að stríða.

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/1693

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.