Vaka - 01.09.1937, Side 17

Vaka - 01.09.1937, Side 17
i5 um sínum um viSurkenningu Dana á sjálfstæði og full- veldi landsins. Baráttan fyrir þessum málum er talin hefj- ast meS Fjölnismönnum og Jóni SigurSssyni, og enda i bili neS viSurkenningu Dana á Islandi sem samnings- aSila 1918. Eftir heimsstyrjöldina losnuSu margar smá- þjóSir undan erlendu kúgunarvaldi. Islendingar fylgdu þá sem fastast fram kröfum sínum, og sáu Danir sér ekki annaS fært, en aS taka þær til yfirvegunar. Þeir voru ekki á báSum áttum meS þaS, hvernig sakir stóSu 1918. Hér var allt aS vinna, en engu aS tapa.lslendingar höfSu einir frá upphafi byggt þetta land, og höfSu svo ótakmark- aSan og augljósan rétt til landsins, sem nokkur þjóS get- ur haft. Rétturinn til hlunninda þeirra, sem Danir njóta nú á Islandi, hefir aldrei veriS til, fyr en meS sambands- lögur.um. Islendingar höfSu aldrei afsalaS sér neinu af landsréttindum sinum til nokkurrar erlendrar þjóSar. Is- lendingar hafa aSeins gengiS í konungssamband, fyrst viS Noreg, og síSan flækzt inn í samband viS Dani. Full- trúar Islands á Kílarfundinum 1814 voru engir, enda ekki eftir þeim spurt. Danir vissu þaS vel 1918, aS þeir áttu undir högg aS sækja, en þeir kunnu lag á því aS koma svo ár sinni fyrir borS, aS þeir urSu hér réttinda aSnjót- andi, sem engin þjóS, af þeim mörgu smáþjóSum, er Ieystust úr læSingi eftir heimsstyrjöldina, lét sér til hug- ar koma aS láta annari þjóS í té. Var þó víSa meiri á- stæSa til aS seilast til yfirráSa en hér, þar sem smáþjóSir, sem sökum legu sinnar geta t. d. þurft á vernd grann- þjóSar aS halda, en vernd Dana fyrir ísland er einskis verS og gagnslaus. Nægir í því sambandi aS nefna ófriS- inn 1809, þegar Bretar lokuSu augunum fyrir sambandi Islands og Danmerkur, og leyfSu samgöngur til Islands. Ennfremur heimsstyrjöldina, þegar Islendingar urSu aS bjargast af eigin rammleik. ÞaS fullveldi, sem Islending- ar tóku sér þá, þegar mest á reiS, varð ekki af þeim tek- iS, og þaS vissu Danir. Danir voru skyldir til að fá oss í hendur allan rétt vorn án endurgjalds. ÞaS var því um aS gera fyrir Dani aS tryggja danska hagsmuni hér á Iandi, svo sem frekast mátti verSa.

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/1693

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.