Vaka - 01.09.1937, Page 23

Vaka - 01.09.1937, Page 23
21 Þessi samtök lýöræðissinna eru mynduS á þeim grund- velli, er öllum andstæSingfum fyrgreindra flokka hlýtur aS vera kleift aS starfa saman á, hvar í flokki, sem, þeir ella standa. Grundvöllurinn undir samstarfi þeirra flokka hlýtur aS vera skilningurinn á þeirri hættu, sem i því felst, aS á þessum örSugu tímum, þegar ýms þjóSfélags- leg vandkvæSi steSja aS, fái ábyrgSarlitlir öfgasnápar unniS stefnum sínum jarSveg í því róti, sem jafnan verS- ur í hverju þjóSfélagi viS slíkar aSstæSur. Á slíkum tím- um þverr þjóSinni aS vísu nokkuS framkvæmdaþrek og kjarkur til athafna, en þrautseigja og mótspyrnuþrek hlýtur aS lifa meS henni meSan hún er eSli sínu trú. En þaS er til tvennskonar þrek, þrek til aS þola og þrek til aS stríSa. Sagan sýnir, aS þótt baráttuþrekiS hafi þorr- iS um skeiS, hefir þó þrekiS til aS þola aldrei brugSizt þjóSinni. ÞaS hefir fleytt henni yfir erfiSa tíma, tíma erlendrar drottnunar, kúgun erlends verslunarauSvalds og tíma innbyrSis hjaSningavíga. En jafnan hefir rofaS til á ný, og eftir hörSu árin hafa runniS upp hagsæld- artímabil. Þannig er, að jafnan skiptist á skúr og skin í sögu þjóSarinnar. Það er með þessum skilningi á vandkvæðum þjóðar- innar, sem við lýðræðissinnaðir stúdentar viljum snúast til sóknar gegn hinni vonlausu og ófrjóu uppvöðslu- stefnu kommúnista. ÞaS er meS þeim skilningi, aS hnút- inn beri aS leysa, en ekki höggva, aS viS beinum máli okkar nú til allra hugsandi menntamanna, og beiSumst fylgis þeirra í baráttu okkar. Stefna okkar er í samræmi viS þessa meginskoðun. ViS trúum því, aS lýSræSisfyrirkomulagiS muni happa- drýgst, til þess að leiða þjóðina yfir þá erfiðleika, sem á vegi hennar eru nú. Gallar þess eru okkur aS vísu kunnir, en gjörhugull maSur gætir þess frekar aS byggja upp og lagfæra, þaS sem úr lagi hefir gengiS, en hins að rifa niður með lítilli fyrirhyggju. Við viljum, að ein- staklingurinn njóti þess frelsis, er verSa má, án þess aS jafnvægiS miili stétta þjóSfélagsins raskist, eSa aS ein- um skapist aðstaða, ti! þess að kúga annan. Slíkt jafn-

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/1693

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.