Vaka - 01.09.1937, Blaðsíða 24
22
vægi finnst aldrei þannig, aö1 ein stétt kúgi aðra, aldrei
þannig, a'ð öllum mönnurn sé skipt í tvo flokka, kúgara og
,hina kúguðu. ViS viljum byggja lausn þeirra mála á sam-
Starfi allra stétta þjó'ðfélagsins, og sú lausn ein, er þann-
ig fæst, er líkleg til að geta verið til frambúSar. Við hyggj-
um ennfremur, að því meiri lífsfylling, sem sé í til-
veru einstaklinganna, því lífrænni verði sú heild, sem
af þeim myndast.
Þetta eru höfuSdrættir þeirrar stefnu. sem viS lýð-
ræSissinnaSir stúdentar leggjum til grundvaltar póli-
tískri starfsemi okkar. Hún er ekki byggö á teorium úr
þykkum og rykföllnum skræöum. Hún er sniöin upp úr
reynslu liöinna ára og er í samræmi vi'S nauSsyn og þörf
hinnar líSandi stundar, viS þörf dagsins í dag og á
morgun. Þessari stefnu er fyrst og fremst ætlaS aS ná
til allra frjálslyndra menntamanna og síðan til þjóðar-
innar í heild. Við viljum að barátta okkar sé í samræmi
við óskir og hagsmuni alþýðu manna í landinu, og við
vitum að hagsmunir hennar em hagsmunir okkar.
Samtök okkar eru ung, en starfsferill þeirra sýnir, að
leiSin liggur áfram til aukinna áhrifa í pólitík og hags-
munamálum stúdenta. StúdentaráSskosningarnar síSast-
ÍiSiS haust sýna ljóslega, aö um nokkur straumhvörf er aö
ræSa í stjórnmálunum innan Háskólans. Stúdentar höfSu
um eitt ár átt viS kommúnistiskan meiri hluta aS búa
í ráöinu. Nú voru menn vaknaSir til meövitundar um
þá andlegu eymd, sem álykta mætti aö ríkti meðal
menntamanna landsins ef slíkri ófremd væri eigi aS
nokkru hrundiö. Þessum kosningum til stúdentaráðsins
var fylgt meS athygli og áhuga víöa utan Háskólans.
Úrslit kosninganna sýndu að visu greinilegt hrör beggja
andstöSuflokka lýðræðissinna, og kommúnistisku skraf-
skjóSurnar ultu frá völdum. En þau úrslit voru( einungis
áfangi á leiðinni til frekara gengis í framtíðinni. Þau
úrslit voru vísir til styrkari baráttu gegn stefnu þeirra
manna, sem úthelt hafa tilfinningum sínum á fyrgreind-
an hátt í dálkum Nýja stúdentablaðsins. Sú barátta
stendur áfram gegn þeirri „menningarviSleitni“ sömu