Viljinn - 01.12.1955, Side 4

Viljinn - 01.12.1955, Side 4
4 HEILSU UMBÓTIN - 6 Ji eint k.jöt og s.jiíkddmar x skepnmn. Samtímis sem Guð aðvaraði f<5lk sitt að nota kjöt óhreinna dýra sér til matar, gaf hann þeim leyfi til að eta hold þeirra dýra, fugla og fiska, sem hreinúx teldust. Á öllum ölsum eftir Flöðið hefur guðs fðlk skilið, þeim væri leyfilegt, að nota kjöt dýra sér til matar, en þau áttu samt að gera mismun á hreinu og óhreinu, vegna þess að þau áttu að vera heilög eins og Guð er heilagur. (3.Mós.ll,45) Þannig finnum við að Kristur og englarnir neyta kálfakjöts í tjöldum Abrahams. Postulinn lýsti því yfir eftir alvarlega íhugun, varð- andi þann mælikvarða, er ætti að setja fyrrverandi heiðingjum, að "Heilögum anda og oss hefur litist, að leggja eigi frekari byrðar á yður en þetta, sem nauðsynlegt er, að þár haldið yður frá skurðgoðaférnum og frá blóði og frá köfnuðu og frá saurlifn- aði. Ef þér varist þetta, mun yður vegna vel." Post.15,28.29 Þannig virðist frumkristnin enga breytingu þekkja á leyfi því, sem Guð gaf eftir Flóðið. Kristur leit fram x tímann og sá ekki aðeins þá, sem mundu lifa í gnóttum - og mundi þá kjöt vera þarflaust óhóf - heldur jafnframt þá, sem mundu svelta, ef kjöt væri tekið frá þeim. Sá athöfn Krists að matbiía fisk, svarar að fullu þei^^ staðhæfingu sumra, að það að eta fisk eða kjöt sé upprunalega^^ syndsamlegt. Vissulega getum við ekki ákært frelsara mannkyns- ins fyrir að drýgja synd, eða að leiða aðra t?l syndar. Þótt Guð gæfi eftir flóðið leyfi til að nota hold hreinna dýra til matar, var það ekki svo frá upphafi, "Þegar Drottinn valdi manninum fæðu í Eden, sýndi hann hvað væri mann- inum bezta mataræðið. 1 vali hans fyrir Israel kenndi hann sörai lexíuna... Hann veitti þeim ... ekki hold, heldur manna, brauð- ið af himni." E.G.W. Án efa hefur jurtafæða ávallt verið sá bezta fyrir manninn, hvar og hvenær sem hann hefur getað nálgasi hana x þeim mæli, er veitti alhliða mataræði. Þetta væri satt, (Frh.bls.14)

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.