Viljinn - 01.12.1955, Blaðsíða 3
L. Maxwell:
r
- 3
J VOTNAÐAR
KARTÖFLUR
Me
lenn hristu höfuðið og drápu
kímnislega tittlinga, þegar þeir fóru fram hjá býli Hannesar.
Hann gekk með svo heimskulega grillu. Það var kominn tími til
ftaka upp kartöflurnar og allir hinir bændurnir voru önnum
nir við að skera upp hjá sér og láta uppskeruna undir þak.
Hannes var ekki einu sinni byrjaður að taka sínar kartöfl-
ur upp. Reyndar sagðist hann ekki hafa í hyggju að gera það.
"Sjáið þið til," sagði hann við nágranna sxna, !íeg trái
að Jesús komi aftur 22. október. Eg hefi nægar kartöflur x kjall
aranum fram að þeim tíma, og á eftir mun eg vissulega ekki þarfn-
ast neinna.'*
"Eg trúi á það að fara x kirkju og allt það,!i sagði einn
af nágrönnunum með samúð, "en þetta er að taka trúarbrögðin of
alvarlega. Gerum ráð fyrir að Jesús komi ekki og þú og fjöl-
skylda þín svelti.!!
(,Eg er viss um að hann kemur,” svaraði Hannes. ,!Ef
ekki, mun hann sjá okkur fyrir nauðþurftum.,!
"Við skulum taka kartöflurnar þínar upp fyrir þig,"
sagði annar nágranni vingjarnlega.
!*Nei, þökk," sagði Hannes. !,Eg ætla að láta þær vera
þar sem þær eru, svo fólk viti að eg trúi virkilega að Jesús er
að koma. Vinir, eg vildi að einnig þið vilduð nota þennan upp-
jÉtórutíma til að undirbúa hjörtu ykkar undir að mæta Frelsaranum.
Nágrannarnir smeru sár við og fóru, hristu höfuðið um
leið. Hannes var vonlaus.
Tuttugasti og annar október, 1844 - fyrir um það bil
110 árum - kom og fór, og Jesús kom ekki. En hvað nágrannamir
hlógu. En þá kom einkennilegur atburður fyrir, er þurrkaði
hlátursvipinn af andliti þeirra.
Bóndi einn fór út morgun einn að líta á kartöflurnar
sínar. Einkennilegur dökkur litur dró athygli hans að sér.
Hann tók upp kartöflu og hún var mjúk, svampkennd og hál. Hún
hafði rotnað. Hann gróf höndum sínum æðisgenginn í gegn um
hrúguna. Allar hinar kartöflurnar voru rotnaöar líka.
(Frh.bls.14)