Viljinn - 01.12.1955, Side 9
- 9
um með <5pinu: "Sökum friðþægingarinnar get eg gert tilkall til
Krists sem frelsara míns. Eg treysti ekki á mína eigin verðleika,
heldur á hið dýrmæta bl<5ð Krists, sem hreisar mig. A þessu augna-
bliki set eg allsvana sá] mxna á Kristi*' Hið kristna líf verður
að vera líf stöðugrar, lifandi tráar. öhvikult traust, örugg til-
trú á Kristi mun færa sálunni frið og fullvissu.
Mi s s ekki k,j arkinn,
Misstu ekki kjarkinn vegna þess að hjarta þitt sá hart..
Hver hindrun, hver innri óvinur eykur aðeins þörf þína á Kristi.
Jtenn kom til að taka á brott hýartað úr steini og gefa þár hjarta
holdi. Lít þú til hans eftir sárstakri náð til að sigra þína
sárgalla. Þegar freistingarnar ráðast á þig, skaltu af staðfestu
standa í gegn uppástungum hins illa. Seg við sál þína:” Hvernig
get eg vanheiðrað Endurlausnara minn? Eg hefi gefið mig Kristi.
Eg get ekki unnið verk Satans.'* Kalla til hins ástkæra Frelsara
eftir hjálp til að fárna hverju skurðgoði og fjarlægja hverja
synd. Lát auga trúarinnar greina Jesúm standa fyrir framan hásæti
Föðurins og sýna sínar særðu hendur, er hann biður fyrir þér.
Trú því, að styrkur veitist þár, vegna þíns dýrmæta Frelsara.
S.já dýrð hans.
Þegar freistingar ráðast á þig, eins og þær munu vissu-
!.ega gera, þegar áhyggjur og vandræði umkringja þig, þegar þú,
íhyggjufullur og niðurdreginn eit um það bil að láta undan
>rvæntingunni, lít þá, á, lít þá þangað, sem þú síðast sást ljás
íeð auga trúarinnar - og myrkur það, sem umlauk þig, mun vxkja
’yrir hinum skæra ljáma dýrðar hans. Far til Frelsarans, þegar
^^ndin berst um yfirráð í sálu þinni og íþyngir samvizku þinni,
^Pgar vantrúin skyggir á í huga þár. Náð hans er næg til að
mdiroka syndina, hann mun fyrirgefa okkux1, gera okkur glöð x
iuði........
Tölum ekki lengur um vanmátt okkar og skort á krafti.
Gleymum því, sem að baki er, og þrýstum okkur fram á við í átt-
ina til himins. Við skulum ekki vanrækja neitt það tækifæri,
er gerir okkur nytsamari í þjánustu Guðs, sá það Jjagnýtt. Þá
mun heilagleikinn streyraa um líf okkar eins og gullstraumur, og
er englarnir sjá helgun okkar, munu þeira hafa yfir fyrirheitið:
"Eg vil láta menn verða dýrmætari en skýragull og manr.fálkið
dýrmætara en áfírgull." Allur himininn fagnar þegar ástöðugar,
hrööular mannverur gefa sig Jesú til að lifa lífi hans.