Viljinn - 01.12.1955, Side 12

Viljinn - 01.12.1955, Side 12
Eg álít rní ekki að trúarbrögðin séu svona' - 12 vegna tmíar þinnar. mikilvæg.” "Ekki eg heldur," sagði Karl. "Ja, maður, eg ætti nú ekki annað eftir en að fara að setja biblxuvers í glósubókina mína.” "Heldur þií virkilega, að Biblían sé svo þýðingarmikil, Davíð"? spurði Villi. "Pabbi segir, að hún sé bara bull. Hann segir að eg sú orðinn það gamall, að eg þurfi ekki lengur að fara í sunnudagaskóla." "Hr. Reynir segir að Biblxan sé bara samansafn þjóðsagna sagði Kristinn. "Hann segir að hún muni brátt gleymast. Vísind- in og náttúran er það sem máli skiptir." "Því trúi eg ekki," sagði Davfð. "Biblían segir: gSs- ið skrælnar og blómin fölna en orð Guðs varir að eilífu. Og Jesús sagði: Himin og jörð munu líða undir lok, en orð Guðs var- ir að eilífu." "Og hvað gott gerir Biblían okkur, jafnvel þótt hún gleymist ekki í bráð?" "Að því leyti að hún segir okkur um Jesúm," sagði Davíð "Og ef við trúum á Jesúm, munum við lifa að eilífu." Kristinn hló. "Eg býst ekki við að deyja á næstunni hvort semer," "Og í annan stað er hún okkur sem leiðarvísir," sagði Davíð. "Eins og segir í Sálmunum: Orð þitt er lampi fóta minna og ljós á vegi mínum. - Hún setur fram meginreglur til að lifa eftir, svo að við verðum betri menn." "Nú, meginreglur þínar virðast einungis gera þér lífið leitt," hnussaði í Kristni, "svo hvað gott gera þær?" "Mór er ekki lífið leitt," sagði Davíð. "Gaf kvikmynd- in í gær ykkur nokkrar meginreglur að lifa eftir?" Kristinn var forviða. "Meginreglur? Hva, eg veit ek^^ Svo fer eg ekki í bíó til að læra að vera góður." Það hnussaði í Villa. "Og þú lærir það ekki heldur." "En í alvöru talað," sagði Davíð, "urðuð þið nokkru betri fyrir bragðið?" "Nei," játaði Kristinn. "En að minnsta kosti fékk eg ekki falleinkunn. Þú munt læra miklu þýðingarmeira við að lesa þessar bækur en við af kvikmyndinni. En hvað lærir þú við það, að lesa Biblíuna?" "Öll ritning er innblásin af Guði, og er nytsöm til fræðslu, til leiðréttingar, til leiðbeiningar í réttlæti," sagði Davíð. "Biblían kennir okkur, að við eigum að elska (Frh.bls.7)

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.