Viljinn - 01.12.1955, Page 15

Viljinn - 01.12.1955, Page 15
15 Fyrir yngstu lesendurna: óðurDrengur ElNU SINNI var drengur, sem hét Gunnar. Hann var 12 ára gamall. Gunnar var sendisveinn í biíð, en hann hafði ekki J^nia svo vont hjcíl, til þess að sendast á, og langaði hann því ^PLl að eignast hjól sjálfur. Hann t<5k sig þá til og byrjaði að safna fyrir hj<51i. Hann fékk allt af 50 krónur af kaupinu sxnu'mánaðarlega, og mátti: hann eiga þær sjálfur, en hitt lát hann mömmu sína fá. Mamma hans var ekkja og var hán mjög fátæk. Hiín hafði ekki aðra atvinnu en þá, að hán gerði hreint og þvoði þvotta fyrir fálk. Hiín átti annan lítinn dreng, sem ekki-var nema 5 ára. 'Hán hafði því orðið að sjá fyrir tveim drengjum, og var hán því orðin þreytt á,.því, að ganga át £ bæ næstum því. á hverj- um degi., En ná var Gunnar farinn að vinna, og þurfti htín því ekki að vinna eins mikið. Einn dag, þegar farið var að hausta, kom mamma hans heim. Hán hafði verið að vinna einhvers staðar áti í bæ,- Henni var mjög kalt, því að kalt var í veðri, og hán át.ti ekki nema svo skjóllitla kápu. Einhver hafði gefið henni gamla kápu, þar sem hán hafði verið að vinna. Mamma hans f<5r ná að tala um það, að gott væri ná að eiga hlýja kápu undir veturinn, en það þýddi ná lftið að vera að tala um það, það væru ekki svo miklir pen- ^kgar niín'a til. En þegar Gunnar f<5r að hugsa um kápuna hennar ^Rmmu sinnar, þá fannst honum rniklu nær að gefa mömmu sinni kápu, heldur en að kaupa hjál. Hann gæti ná svo sem notast við gamla hj<5lið, þangað til seinna, að hann hefði meiri peninga. Svo afréð hann að hætta við að kaupa hjólið, en fór niður í báð og keypti fallega og hlýja kápu fyrir peningána, sem hann ætlaði að kaupa hýólið fyrir. Og hann var miklu ánægðari', þeg- ar hann sá, hvað mamma hans varð glöð yfir því, að fá svona fallega og góða kápu, heldur en þó að hann hefði fengið hjólið. En þó að mamma hans væri glöð yfir því, að fá kápuna, þá var hán ennþá glaðari yfir því, að eiga svona góðan dreng. Eftir 12 ára telpu.

x

Viljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.