Viljinn - 01.12.1955, Blaðsíða 6

Viljinn - 01.12.1955, Blaðsíða 6
6 'AFNAÐAR- saga N - 5 S VO VORU ÞAÐ ENN AÐRIR, sem tóku upp þá háttu að hæða og spotta og hertu sem mest á þvx. 1 einu tilfelli söfnuðust þessir spottarar á stað, þar sem hinir tráuðu voru saman á bæn. Tveir hinna áköfustu og djörfustu fóru í hvíta sloppa, klifruðu upp á hásþakið og tóku til að syngja þar sálma og gjöra gys svA sem unnt var. Dagurinn leið, og ekki kom Frelsarinn. Hvað ga^^ þetta þýtt. Þeirra himneski faðir hlýtur að hafa litið niður á sundurkrömdu hjörtun þeirra með kærleika og meðaumkvun. Vissu- lega voru þarna nokkrir, sem fannst þessi reynsla allt of hörð, en tráaðir leiðtogar stóðu hugrakkir vörð og uppörvuðu og hug- hreystu þá niðurbeygðu, meðan þeirra eigin hjörtum blæddi. Þrátt fyrir að svo margir sneru sár algerlega frá þessu, voru þó samt svo margir, sem voru svo vissir um handleiðslu Guðs í þessu máli, að þeir gátu ekki hugsað sér að snáa við. Þeir höfðu orðið fyrir vonbrigðum, en voru samt ekki leiðir. Ná byrj- uðu þeir á ný að rannsaka spádómana um hina 2300 daga, en fundu ekkert athugavert. Tíminn var áreiðanlega tengdur viðburðunum urn fæðingu Krists og krossfestinguna. Txminn var róttur og auð- vitað gat Guðs orð ekki brugðiðt. En þá kom spurningin: Hvað er helgidómurinn? Ljósið kom fyrst til Hiram Edson, sem bjó í New York fylki. Morguninn eftir 22. október 1844 bað hann Guð mjög ein- læglega og ákveðið um ljós. Og þá einmitt á þeirri. stundu sló þeirri hugsun niður hjá honum, að nefndur helgidómur táknaði "hinn himneska helgidóm”. Fljótlega var kallað til fundar á heimili Edsons, og var sá samkoma til stórlegrar blessunar. Hán uppörvaði hina niðurbeygðu og sameinaði þá. En hvað táknaði "hreinsun helgidómsins'1? Ná var aftur leitað til grundvallarins - Biblíunnar, og ná rannsökuðu þeir Hebreabrófið mjög vel - og skýringin kom. Hafði Guð ekki gert það skýrt í sínu orði, að þjónustan í hinum jarðneska helgidómi væri táknmynd hins himneska? Ná skildu þeir, að Þegar Jesás kom til himna, kom hann þangað sem vor æðstiprestur. Hann hafði frar að þessu innt þjónustu af hendi í "hinu heilaga", en við lok hinna 2300 daga (1844), hafði hann gengið inn í "hið allra helg-

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.