Viljinn - 01.12.1955, Blaðsíða 13
- 13
ISKA 0 G
MANNDAÐ
kaparinn hefur sameinað
þetta tvennt, æsku og mann-
dáð. Vokudraumar barnsins
eru um þá miklu hluti, sem
það ætlar sár einhvern tíma að framkvæma x heiminum. Það byggir
v^Lduga loftkastala og hef'ur margvíslegar fyrirætlanir í huga.
É^gar eg verð st<5r, þá skal eg framkvæma eitthvað nytsamt."
A þessa leið hugsa hinir ungu á uppvaxtarárum sxnum. Og þessi
þrá er lík regnboga yfir sjándeildarhring framtíðarinnar, og
vissulega eru þeir æskumenn margir, sem náð hafa takmarkinu og
notið hafa þess fagnaðar, sem það hefur í för með sér að vera
til blesaunar fyrir land og lýð.
Jásef var aðeins 17 ára, er hann byrjaði starf sitt hjá
Pdtífar, og áður en hann var 25 ára hafði hann umsjón þessa mikla
háss í sínum ungu og hraustu höndum. Guðs orð segir að hann hafi
verið hamingjusamur maður, hamingjusamur mitt í öllu annríki sínu,
"því að Drottinn lét honum heppnast allt, sem hann ték sér fyr-
ir hendur." Þrítugui1 að aldri ék hann um göturnar í Merfís í
hinum viðhafnarmikla stríðsvagni faraés, klæddur skrautlegum
konungsskráða, og félk umkringdi hann með fagnaðarlátum, og ráð-
ið hrépaði fyrir honum "Abrek". Allt þetta var þé smáræði fyrir
Jésef í samanburði það mikla hlutverk, er honum var falið á hend-
ur, að stjérna voldugu heimsríki á éfriðartímum. Heimurinn hafði
þörf fyrir ungan, dáðríkan mann, og hann fann hann í dimmu fang-
afcji þar sem hinn ungi dáðríki Jésef var, og það sem Jésef var
^Piinni stöðu, það getum við orðið í okkar, þétt hán sé lág í
samanburði við hans.
Lúther var 25 ára, er hann var kallaður út úr klaustur-
klefanum og settur í kennarasætið í V/ittenberg. Hann var aðeins
ungmenni, en atorkusamt og dáðríkt ungmenni, sem vissi hvað
hann vildi og framkvæmdi það út í yztu æsar. Arið eftir ritaði
hann um guðfræði. Hann reyndi að verða sá, sem rannsakar kjarn-
an í hnetunni, innsta mjölið í hveitinu og merginn í beinunum.
"Já, sá munkur," sagði lærður maður einn um hann, "mun koma öll-
om doctorum í klípu, draga nýja kenningu fram í dagsbirtuna og
koma á siðbét í allri kirkjunni, því að hann byggir á orðum Jesií."