Viljinn - 01.12.1955, Side 7
- 7
asta” til að hreinsa helgidominn.
Þeir, sem höfðu boðað þennan boðskap, höfðu gert það
á réttum tíma og með réttum tímareikningi, en þeir höfðu gert
mistök hvað viðvék þvx, sem átti að ske.
Þeir voru þé nokkrir meðal hinna fyrstu aðventista, sem
héldu fast við þá skoðun, að ein eða önnur mistök hefðu átt sér
stað viðvíkjandi xítreikningi txmans. Máske hefði þessi tími
ekki átt að renna át 1844?
Þessir aðventistar settu annan tíma fyrir endurkomu
Krists, og hófu þeir nú að skipta sér í hópa. Þó má segja, að
sameiginlegt með þeim var, að halda fram þeirri kenningu Biblí-
unnar, að Frelsarinn kæmi brátt. En sá hluti aðventista, sem
«ð um ljós og skýringu á þeim viðburði, sem átti sér stað 22.
tóber 1844, myndaði þann hóp, sem rní nefnist Sjöunda dags Að-
.. , . (ventistar.
TAKMORKIN TVO (Frh.af bls.12)
foreldra okkar, ekki að girnast eða stela því sem við eigum
ekki, og að við eigum ávallt að segja sannleikann - - "
"Þ.að hittir þig, Dáddi," greip Kristinn fram í. siÞú
veizt vel, að þú gleymdir ekki að fara á sýninguna. Þií varst
bara ekki maður til að segja að þú vildir ekki fara, eins og
Davíð gerði."
Hinir strákarnir hlógu, en Dáddi varð niðurlútur.
'*Eg býst við að það sé rétt," viðurkenndi hann. "Eg
býst við, að ef eg á að vera heiðarlegur, væri bezt fyrir mig
að fara beint aftur, og segja henni að eg hafi alls ekki gleymt
því, jafnvel þó eg fái falleinkunn fyrir." Þar með þrammaði
hann beint út um dyr salarins og niður eftir stígnum að aðal-
byggingunni.
Kristinn gapti af undrun. "Eg bjóst aldrei við að sjá
að Biblían hefði slík áhrif á neinn."
«Davíð var alveg eins forviða og Kristinn og hinir
rákamir. Dúddi var næstur Kristni í klíkunni hans og hafði
ávallt verið reiðubúinn að ráðast á Davið eins og Kristinn.
Um leið og leikfimikennarinn blés í flautuna sína svo
að þeir kæmu og léku, sagði Karl lágróma við Davíð: "Hvað kem-
ur fyrir næst, ef þú og trií þín hafa svo mikil áhrif á Diídda?"
Það vissi Davíð ekki, en í hjarta sínu fagnaði hann
því, að það að hann útbreiddi tní sína, var að lokum farið að
hafa einhver áhrif.