Viljinn - 01.12.1955, Page 10
10
/-Betty
Stirling:
TAKMÖRKIN TVB
Sjötti kafli: Hjálp ilr óvæntri átt.
Seinni hluti föstudagsins og ritgerðartíminn komu allt of
fljdtt yfir Davíð. Hann gat ekki skilið, hvers vegna
ungfrií Margrét þurfti að gera kvikmynd að skylduefni.
Jæja, ef til vill mundi hún bara taka við ritgerðunum og
láta sitja við það.
Hjarta hans seig er hún drð fram einkunnabðk sína og
fðr að spyrja hvem nemanda, hvort hann hefði verið viðstaddur
sýninguna daginn áður, Nafn hans var neðst á listanum. Það
mundi gefa honum tíma til að hugsa.
Honum var meinilla við að segja aftur að hann gæti ekki
farið af'því að hann væri Sjöunda dags Aðventisti. En hvað gat
hann sagt, hugsaði hann með sjálfum sér örvinlaður, svo að all-
ir færu ekki að hlæja að honum?
Svo virtist sem nær allir nemendurnir hefðu farið.
Tveir sögðu, að þeir hefðu gleymt því, og ungfrú Margrét gerði
enga athugasemd. En hann gat ekki sagt að hann hefði gleymt,
þvx svo sannarlega hafði hann ekki gert það, og hann ætlaði
ekki að skrökva.
Þá nefndi ungfrú Margrét nafn hans. "Férst þú, Davíð?*'
Hann hristi höfuðið.
"Hví ekki?"
"Eg vildi ekki fara,!í sagði hann.
1 augnablik var þögn eins og allir væru furðu lostnir.
Síðan var uppþot. Davíð fann að höfuð hans logaði upp á hvirfil.
"Hann getur ekki farið neitt," gargaði Kristinn hátt.
Hann er Sjöunda dags Aðventisti. Þeir fara ekki x bíé, þeir fara
ekki neitt á laugardögum. Það eina, sem þeir gera, er að lesa
Biblíuna."
Að lokum rétti ungfrú Margrét upp hendina og bað um
hljéð og við það dvínaði skvaldrið hægt og hægt.
"Davíð," sagði hún alvarlega. ’*Eg er forviða á þér.
skildir þú ekki að það, að fara á kvikmyndina, var hluti af heima-