Viljinn - 01.12.1955, Blaðsíða 16

Viljinn - 01.12.1955, Blaðsíða 16
ÆSKA OG MANNDÁÐ (Frh.af bls.13) Sannarlega haf kynkvíslir byggt og lifað á manndáð- hins unga Luthers. 16 ára gamall gaf Melankton út gríska málfræði, ták magister-próf og gerðist kennari. Tuttugu 'og eins árs stóð hann við hlið Láthers x Wittenberg. Zvingle var aðeins 22 ára, er hann varð magister og prestur í Glarus, skammt frá fýöllunum, hvar hann var. sem sannur fjalladrengur og hafði eltst við geiturnar x seljunum. Þegar Kalvin var tvítugur, var hann áð finna í, París, þar sem hann í náttmyrkrinu, ásamt nokkrum öðrum ungum mönnui er elskuðu Guðs orð, læddist þangað sem hinar leynilegu samko, ur voru haldnar. Um sama íeyti gaf hann út hið fræða rit sitt um Senika. Árið 153& ritaði hann hók sína um hina kristnu trú- arkenningu. .Þetta meistaraverk, perluna í allri trúarkenningu siðbótarinnar, hefur 26 ára gamall maður ritað heimilislaus, ofsóttur og eltur stað úr stað. Þannig notaði Guð dáðríka æskumenn þá. En þó að við-. eigum ekki, eins og þeir, að framkvæma verk, er breytir rás veraldarinnar, getum við þó öll innt af hendi okkar starf í okk- ar heimi þannig, að það marki spor í eilífðina, en til þess þarf dáð cg.atorku. Ellen. G. White var 1? ára gömul, er hún var kölluð til hins mikla verks síns. James White var ekki nema um tvítugt, er h.ann byrjaði að leggja grundvöllinn að þeirri aðventhreyfingu, sem nú nær um allan heiminn. Sá æskumaður, hvort heldur karl ..eða kona,- sem gerir sór rétta grein fyrir því, að æska og dáð fylgist að, er sá, sem Guð þarf til að vinna í sínum víngarði. RITSTJÓRNIN óskar lesendunum gæfuríks árs, -..árs í . samfólagi við Frelsarann,' og árs nýrra sigra. V9L 9999 VJ - Blað Aðventæskunnar á Islandi. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 15,00 árgangurinn. Ritnefnd: Sig. Bjarnason, Lilja Sveinsdóttir, Bragi. Straumfj.örð og ðlafur Guðmundsson. Afg- Afgreiðslan er í'Ingólfsstr. 19, Reykjavík, pósth. 262. - Allar greinar, er birtast eiga í blaðinu, sendist til Sigurðar Bjarnasonar, Hlíðardalsskóla, Ölfusi.

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.