Viljinn - 01.12.1955, Page 14
14
RÖTNAÐAR KARTÖFLUR (Frh.af bls.3)
Hann flýtti sér yfir til nágrannans. Allar kartöflurn-
ar hans höfðu einnig rotnað. Þeir komust að því seinna, þegar
þeir lásu dagblöðin, að plága hafði gengið yfir landið.
Hlið við hlið stdðu þessir bændur og litu á-garð Hann-
esar. Kartöflugrösin voru þarna ennþá græn og hraust. Fáeinum
dögum seinna f<5r Hannes að taka upp. Eg er viss um að nágrann-
ar hans hafa komið að sjá.
Hann stakk gafflinum niður og tók upp fyrsta grasið.
Bændurnir teygðu sig fram til að sjá betur. Hver kartafla var
heilbrigð. ' Hann t<5k upp næstagras. Þessar kartöflur voaru
einnig gáðar. Og þannig var það um allan garðinn. Það hafðJ^P
ekki ein af kartöflum Hannesar rotnað - og engin rotnaði yfir
veturinn.
Næsta vor, þegar txmi var kominn til að setja niður,
komu þeir sömu nágrannar, sem höfðu hlegið að Hannesi fyrir að
treysta Guði, til hans hálf kindarlegir að biðja hann um átsæði.
Það seldi Hannes þeim fyrir ágætt verð.
Já, Drottinn mun sjá fyrir þeirn, sem treysta honum.
(Sálm.9,11)•
HEILSUUMBÓTIN - 6 (Frh.af bls.4)
jafnvel þdtt engir sjákddmar væru í skepnum. En enn sannara
verður það með síauknum sjúkddmum meöal dýra. Þessir sjákddm-
ar hafa vaxið mjög síðustu tvö eða þrýá árin. Kvikfjárræktin
hefur sjaldan staðið gagnvart annari eins skelfingu og þessari.
Einna hættulegastir sjákddma, sem geta borizt í fdlk með kjöt-
neyzlu, eru berklar og krabbamein.
Með því að neyta ekki kjöts sleppum við við marga súík-
ddma, sem berast með holdi dýra. Með því að eta ekki dýrin,(^É
tökum við ekki urgangsefni líkama þeirra og smitberandi sýkla
inn í líkamskerfi ókkar. Kjötlaust fæði er hreinna, og ef það
er ndgu fjölbreytt, er það hollara í mörgu tilliti. Það er
vegna þessa, að söfnuðinum hefur verið veitt leiðbeining sií á
þessum tímum, þegar svo margt vinnur að því að brjdta niður
heilsuna, að forðast eins og hægt er það í fæðunni, sem er
skaðlegt.